Við skulum ekki endurskrifa sögunna

Ríkisstjórn Íslands gerði allt í sínu valdi til að bjarga bönkunum.

Þeir reyndu að fá Lífeyrissjóðinna að selja allar sínar erlendu eignir til að bjarga bönkunum. Geir Haarde var svo með skæting þegar Lífeyrissjóðirnir sögðu nei takk.

Tala nú ekki um öll þau lán sem ríkisstjórnin reyndi að fá. Frá USA, Evrópu og Rússlandi.

 

Að "láta bankana" falla var ekki snilli ríkisstjórnarinnar, heldur Plan C , lokaniðurstaða þegar búið var að reyna allt annað.

kv

Sleggjan


mbl.is Var besta leiðin valin?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

sammála

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 15.3.2013 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband