Föstudagur, 15. mars 2013
The sponsors og þeirra vilji.
Hver fjármagnar stjórnarandstæðingana?
Þetta byrjaði sem friðsamleg mótmæli hjá saklausu fólki. Þau eru löngu hætt mótmælum. Nú eru stjórnarandstæðingar og "leiguliðar" að berjast á móti stjórninni. Þeir eru þungvopnaðir og berjast dag og nótt.
Vopn og mannskapur kostar sitt.
Ætla íslenskir fjölmiðlar að segja okkur hverjir eru fjárhagslegir bakhjarlar stjórnarandstæðinganna? Ætla þeir að segja okkur hvað liggur að baki og hvað stjórnarandstæðingar vilja ef þeir yfirbuga stjórnina í Sýrlandi? Það er reyndar hægt að finna það út með einfaldri Google leit. Hvet blaðamenn Íslands að prufa að googla í staðinn fyrir að taka Google translate frá BBC eða Al Jazeera English.
kv
Sleggjan
![]() |
Blóðug átök í tvö ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.