Snjallasta pólítíska útspilið sem ég man eftir

Ég hef fylgst vel með pólitík síðan um aldamótin.

Þetta útspil Margrétar er það snjallasta sem ég man eftir. Krókur á móti bragði.

Það eru margir pólitísku leikirnir sem hægt er að spila. Margir gagnrýna svoleiðis vinnubrögð, meðal annars ég. En ég styð þetta move hjá henni Margréti. Það var þjóðaratkvæðagreiðsla um þessa stjórnarskrá. Ekkert minna! 

Þjóðaratkvæðagreiðsla skal alltaf vera lokaorð í öllum málum sem hún snertir.

Fyrir þetta útspil hennar Margrétar fannst mér leikurinn hans Davíðs Oddssonar að draga lagafrumvarp til baka og sleppa þjóðaratkvæðagreiðslunni eftir að Ólafur Forseti synjaði fjölmiðlalögunumlögnum. Ákveðin klókindi þar á ferð.

Margrét slær Dabba Kóng út.

kv

Sleggjan


mbl.is Stjórnarskrárfrumvarpið lagt fram sem breytingartillaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þarna er ég reyndar sammála þér.  Það gerist ekki oft

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2013 kl. 18:42

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

mjög góður leikur.

gæti rifið dögun upp

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 14.3.2013 kl. 19:58

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vona það.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2013 kl. 20:05

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Góð hugmynd já?

Ef þú bara vissir hvaðan hún kemur...  

Guðmundur Ásgeirsson, 15.3.2013 kl. 08:49

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Frá Margréti og félögum hennar í Dögun og Hreyfingu.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 15.3.2013 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband