Miðvikudagur, 13. mars 2013
ESB er lausnin
Óstöðugleikinn, gjaldeyrishöft og háir vextir ásamt verðtryggingu eru að skaða almenning um tugi milljarða á ári.
SA, forstjóri Össurar og fleiri eru að átta sig á þessu.
ESB er lausnin.
Engin gjaldeyrishöft, stöðugt gengi, lágir vextir og engin verðtrygging.
JÁ við ESB.
hvells
![]() |
Friður þarf að ríkja á þjóðarheimilinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.3.2013 kl. 07:47 | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Lágir vextir eru ekki endilega lausnin, lágir vextir ollu því að nánast allir í heiminum safna skuldum sem nú eru að verða þeim ofviða. Ekki reyna því að tala um lága vexti sem einhvers konar töfralausn sem öllu reddar.
Stöðugt gengi getur verið slæmt (þetta eru sumar evru þjóðir að læra the hard way), gjaldmiðillinn þarf að endurspegla hagkerfið og með evru, dollar eða öðrum gjaldmiðli en krónunni okkar ætti sú speglun sér ekki stað. Halda menn að uppgangurinn í ferðamannabransanum hér (þrátt fyrir tilraunir stjórnarinnar til að eyðileggja þar allt) sé tilviljun ein?
Nú er hægt að fá óverðtryggð lán víða.
Helgi (IP-tala skráð) 13.3.2013 kl. 23:12
Hvellurinnn er örugglega ekki að tala um vexti sem eru rett við 1% eða núllið. Frekar viðráðanlega vexti fyrir heimilin og atvinnulífið. óverðtryggðir4-5% væri fín byrjun fyrir íbúðakaup.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 14.3.2013 kl. 07:53
Það er einsog mig minni að sami maður hafi sagt, "horfið á minnið!" um leið og hann ginnti svo Samfylkinguna með sér í kosningaplott um stríðsnótt. Hverfiðið straumar á þingi flokksvélar segjum þresti anvara kosti!
Renault (IP-tala skráð) 23.3.2013 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.