Miðvikudagur, 13. mars 2013
Þeir stofna hótel sem vilja
Af hverju ætti Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands að skipta sér að því hvort einhver sér tækifæri í því að þjónusta ferðamenn?
Aukning hefur orðið með ári hverju. Það er ekki vitað hvort sú þróun muni halda áfram endalaust en þeir sem vilja stofna hótel, hostel, gistirými, minjagripabúð gera það.
kv
Sleggjan
Vara við gullgrafaraæði í ferðaþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Nú má kannski bara einhver elíta sem er þessum aðilum þóknanleg vera í bransanum?
Helgi (IP-tala skráð) 14.3.2013 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.