Þreytandi umræða

Konur misstu aðstoðarritstjóra en fengu aðalritstjóra á Fréttatímanum í staðinn. Þau græddu ef út í það er farið. Ættu ekki að kvarta.

 

En þetta snýst ekki um kyn. Þetta snýst um persónur. 

Hvaða þráhyggja er þetta í umræðunni í dag að skoða alltaf kynið á fólki sem tekur að sér ný verkefni eða hverfur á braut. Er ekki 2013? Tími til að hætta þessari vitleysu.

Það skal allt snúast um persónuna. Burtséð hvort hvaða kynfæri aðilinn er með.

kv

Sleggjan


mbl.is „Hvers vegna er enn einn karlinn settur í ritstjórastól?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það var líka hún sem sagði upp... ekki öfugt.

þreytt dæmi

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 12.3.2013 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband