Mánudagur, 11. mars 2013
Stríðið er tapað
Þetta er góð tillaga.
Stríðið er löngu tapað. Lögbannið á fíkniefnum framleiðir ofbeldi, glæpamenn og klíkugengi.
Lögleiðing fíkniefna væri mikið framfaraspor.
Þetta var gert t.d í Portúgal með glæsilegum árangri.
hvells
![]() |
Vilja nýja stefnu í fíkniefnamálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Facebook
Athugasemdir
Sammála þessu, það eru tveir hópar sem hafa fjárhagslegan ágóða að halda fíkniefnum ólöglegum, fíkniefnalögreglan og ólöglegir fíkniefnasalar.
Þess vegna koma þessir tveir hópar til með að fjármagna andstöðu á því gera fíkniefni lögleg.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 11.3.2013 kl. 21:33
Ja, fíkniefnalögreglan fer í fjármögnunarleðinagur
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2013 kl. 23:28
Ef við tökum sem dæmi Drug Enforcment Agency here in BNA and the drugcartels.
DEA situr fyrir framan stjórnmálamenn og telur þeim í trú um að gera fíkniefni lögleg sé algjört glafræði.
Af hverju? Af því ef fíkniefni væru gerð lögleg þá yrði DEA lagt niður.
Svo er það drugcartels sem setja peninga í kosningasjóði stjórnmálamanna til að stoppa allar ákvaðanir um að lögleiða fíkniefni, ef fíkniefni eru gerð lögleg þá fer bisnesin á hausinn.
Löggan og bófinn vinna saman svo þeir haldi tekjum og hlunindum.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 11.3.2013 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.