Mánudagur, 11. mars 2013
Hallærislegt
Þetta var mjög heimskulegt ef maður segir eins og er.
Opinberar bara að þessi manneskja stígur ekki í vitið.
Hún hafði nú þegar gert það ljóst en með þessari ræðu staðfesti hún það endanlega.
Ég horfi á þetta sjálfur á Althingi.is..... ég er ennþá að jafna mig á kjánahrollinum.
hvells
![]() |
Birgitta með aulahroll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:24 | Facebook
Athugasemdir
Birgitta has never been considered the sharpest tool in the shed, that is why she was for it, before she was against it.
Greetings from Houston
Jóhann Kristinsson, 11.3.2013 kl. 21:37
Ég sá þetta í fréttum, frekar furðuleg ummæli.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2013 kl. 23:31
Dittó félagi Hvells.
Sigurður Haraldsson, 12.3.2013 kl. 01:21
Það er ekki samasemmerki milli gáfna og framkomu. Fólk getur mælt af sjálfstrausti án hiks og fyrir vikið verið talið "gáfaðra" en einhver sem hrasar um orð. Það er einungis því við, sem heild, erum ekki það gáfuð að við getum komið auga á gáfur við það eitt að hlusta á fólk tala.
Leifur (IP-tala skráð) 12.3.2013 kl. 13:09
Finnst fólk gera mikið úr þessu.
Eins og Birgitta segir að þá komu orð hennar ekki rétt út og hefur hún útskýrt málið. Að hún treystir ekki ríkisstjórninni til að klára þetta mál.
Eflaust hefði réttast verið hjá henni að sitja hjá, en þetta var útkoman.
Að fólk pæli meira í að Birgitta hafi orðað hlutina klaufalega en þessu máli í heild segir mikið um marga sem tjáð sig hafa undanfarið.
Einar (IP-tala skráð) 12.3.2013 kl. 13:49
Svona er þetta Einar minn; stundum er betra að þeigja en segja.
Þú hefur kanski heyrt talað um þegar George Bush talaði af sér og þá var mikið gert úr því.
Þú hefur líka kanski heyrt talað um þegar Barack Obama talaði af sér og þá var lítið gert úr því.
Svona er þetta bara, stundum skiptir máli hvernig hörundslitur fólks er og stundum skiptir það máli hvaða kyn manneskjan er og meðferðin er ekki eins.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 12.3.2013 kl. 15:13
Jújú, fólk stundum missir út úr sér bölvaða vitleysu eða hlutirnir bara koma ekki eins út og meiningin átti að vera. Lítið við því að gera svosem.
Hafðu það gott í Houston, ég á nú sjálfur leið til Dallas í sumar. Bandaríkin eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Öfunda þig að vera þarna úti núna, veðrið ekkert búið að vera neitt sérstakt hérna undanfarið þótt það hafi reyndar aðeins skánað núna síðustu 1-2 daga.
Bestu kveðjur
Einar (IP-tala skráð) 12.3.2013 kl. 15:49
Hef átt heima að mestu hér í BNA síðan 1971, með smá undantekningum ég var í ESB löndum í 5 ár og leist ekkert á það og 1 ár í Japan, en fer alltaf aftur til BNA.
Einar minn vertu velkominn til BNA og Texas sem er nú ekki heimili mitt heldur Nevada, en Texas kemur til með að taka vel á móti þér.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 12.3.2013 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.