Mánudagur, 11. mars 2013
já sæll
Er nú verið að segja að þjóðarsáttin var á kostnað launþega?
Þjóðarsáttin er eitt það fáa sem við íslendingar höfum gert rétt seinustu 50ár.
Er Bjarni búinn að gleyma að hér var 100% verðbólga fyrir þjóðarsáttina?
Ég get lofað ykkur að það er ekki til ein bók um efnahagsmál í þessari búð bókasalans enda er engin hagfræðiþekking til staðar hjá honum.
hvells
![]() |
Framboðinu beint gegn alræði flokkakerfisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:25 | Facebook
Athugasemdir
Hvað var það mikil verðbólga sem fallin var í góðæristölunum sem byggð var á þjóðarsáttinni að hluta fyrir hrun sem þjóðargjaldþrot sem gerði í allt um 14 þúsund milljarða króna? Hvað er það mikil verðbólga sem er bak við gjaldeyrishafta stífluna sem Seðlabankinn er að reyna þétta í sprungurnar?
Ég er þess fullviss að ef stíflan gefur sig þá verður slík verðbólga að krónan fellur fram af henni í hyldýpið og kemur aldrei aftur.
Baldvin Nielsen
B.N. (IP-tala skráð) 11.3.2013 kl. 21:24
Villikattarflokkurinn.
Jón Bjarna
Atli Gísla.
Vantar bara Guðfríði, Ögmund, Ásmund og Lilju
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2013 kl. 23:34
B.N
Ertu þú talandi eða skrifandi?
Ertu semsagt að bendla þjóðarsáttinni árið 1990 við hrunið?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2013 kl. 23:43
Ég var bara að reyna að ráða fram úr íslenskri pólitík sem er eitt stórt rugl því miður.
Þjóðasáttarsamningarnir án þess að afnema verðtryggingu 1990, kvótabraskkerfið fest í sessi 1991, EES samningurinn tekur gildi 1993, íslenska krónan sett á flott svo sé að braska með hana 2001, bankarnir seldir vildarvinum Fjórflokksins um 2004, herinn yfirgefur okkur 2006 í allt varð úr hrun árið 2008 þjóðargjaldþrot sem gerði okkur af heimsómögum. Tær snild eða hvað?
Baldvin Nielsen
Baldvin Nielsen
B.N. (IP-tala skráð) 12.3.2013 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.