Aldrei

Þó að menn séu ósáttir við skoðanir manna þá á ALDREI að beita ofbeldi. Það er bara þannig.

 

Ég hef sjálfur upplifað þetta á blogginu. "Hittu mig í Öskjuhlíð eftir hálftíma svo ég get barið þig". Þetta er eitthvað sem ég hef fengið hér á blogginu. Og aðrar hótanir sem eru jafnvel verra en þetta.

 

Þá sérstaklega þegar ég fjalla um ESB og Icesave. Þessi tvö mál eru eldheit mál og snertir fólk djúpt af einhverjum ástæðum. 

hvells


mbl.is Sigmundur Davíð kýldur á balli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er PR stunt, svona svipað og matareitrunin í Finnlandi.

A.m.k. er tímasetningin athyglisverð. :)

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.3.2013 kl. 09:18

2 Smámynd: Jón Óskarsson

Þarna er ég þér 100% sammála.  Það er "aldrei" réttlætanlegt að beita ofbeldi.

Jón Óskarsson, 11.3.2013 kl. 09:49

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

flottar gæsalappir JÓ

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 12.3.2013 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband