Það sem óttast var

Þegar höftin voru sett þá voru margir sem vöruðu við því.

Þetta átti að vera tímabundin aðgerð.

Margir segja að þegar stjórnmálamenn setja höft þá fara þau aldrei.

Ég var skeptískur. Hélt að stjórnmálamenn myndu afnema höftin sem fyrst. Enda eru þau stórskaðleg.

Ég hafði rangt fyrir mér. Höftin eru komin til að vera og Helgi Hjörvar finnst það ánægjulegt.

hvells 


mbl.is Gjaldeyrishöft verða ótímabundin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Það er ekki hægt að afnema þessi höft fyrr en búið er að koma því þannig fyrir að jöklabréfaeigendur geti ekki farið með fjármagnið allt úr landi í einu.Að gefa tímamörk á aflettingu gjaldeyrishafta myndi leiða til tafa vegna þess að jöklabréfaeigendur myndu þá bara bíða.Svo þetta er ekkert einfalt mál og það er ekkert ánægjulegt.En þetta verður að vera fyrsta verk nýrrar ríkistjórnar og seðlabankans.

Jósef Smári Ásmundsson, 9.3.2013 kl. 16:07

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þetta á og átti að vera fyrsta verk núverandi ríkisstjórnar.

Og að sjálfsögðu næstu líka... víst að núverandi ríkisstjórn hefur ekki pólitiskt þrek til þess.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.3.2013 kl. 17:48

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Helgi Hjörvar er nú ekki hoppandi glaður. :D  , 

Sleggjan og Hvellurinn, 9.3.2013 kl. 21:44

4 identicon

Sæll.

Hefur Helgi Spörvar verið látinn svara almennilega fyrir þessi lög sem hann beitti sér fyrir í mars í fyrra, það að leyfa SÍ að greiða kröfuhöfum út í gjaldeyri? Eitthvað hækka nú verðtryggðu lánin við þá snilld.

Helgi (IP-tala skráð) 10.3.2013 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband