Óðinn á vb.is

Einn glöggasti samfélagsrýnir í dag er Óðinn sem skrifar reglulega í Viðskiptablaðið.

Hann segir

Óðinn hefur haldið því fram að

lausnin á skuldavanda heimilanna

sé að auka hagvöxt, aðhaldi í ríkisrekstri

og traustri stjórn peningamála.

Í samanburði við önnur

tilboð kann það að hljóma sem

„leiðinleg“ lausn. Varla líður sú vika

að ekki spretti fram lukkuriddarar

og lýðskrumarar sem segjast geta

látið skuldir almennings hverfa

við það að veifa töfrasprota sínum,

verði þeim aðeins trúað fyrir landsstjórninni. 

 

 

sammála þessu

hvells 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

hvet fólk til þess að lesa greinina

http://www.vb.is/skodun/81422/

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 6.3.2013 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband