Miðvikudagur, 6. mars 2013
Kjördæmapotið byrjað
Að sjálfsögðu er kjördæmapotið byrjað. Svona rétt fyrir kosninga.
Er Einar í réttum flokki? Er hann að byðja um ríkisframkvæmd a la sovíet?
Ef göng væri svona gríðarlega hagkvæm einsog hann heldur fram þá ætti hann að stofna fyrirtæki. Leggja í þessa fjárfestingu sjálfur og rukka inn um göngin.
þaggi?
hvells
![]() |
Jarðgöng eina framtíðin í Súðavíkurhlíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kemur fram hvar Einar vill skera niður til að mæta þessum auka kostnaði?
sleggjan (IP-tala skráð) 6.3.2013 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.