Miðvikudagur, 6. mars 2013
Banabiti BF
Björt framtíð hefur verið að hrapa í könnunum síðan þau mældust mjög hátt.
Eftir þetta move er BF jafnvel ekki á leið á þing. Fylgið á leið niður í 4-5%.
BB en ekki BF, Banabiti en ekki Björt Framtíð.
kv
Sleggjan
![]() |
Kallar eftir afstöðu Jóns Gnarr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ég spái að þessi flokkur fær á milli 5-10%
eru náttla með jón gnarr á bakvið sig... og svo finnast margir þeir innanborðs t.d óttar proppé og fleiri svo sniðugir að þeir fá atkvæði.
Aðalega frá unga fólkinu í RVK
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.3.2013 kl. 17:44
Já og nú hafa þeir fengið Mugison þann góða dreng til að vera mem í heiðurssæti hér fyrir vestan. Ég hugsa með fullri virðingu fyrir honum, að þetta sýni svo ekki verður um villst að hér er mest verið að hugsa um frægt fólk og þekkt andlit en ekki endilega fólk sem hefur áhuga á stjórnmálum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2013 kl. 18:37
Betra hefði verið að fá Ásthildi Cesil. Hún er allavega þekkt fyrir fínt blogg og hafa eitthvað til málanna að leggja ásamt þvi að hafa brennandi áhuga á stjórnmálum.
Ætli Mugison viti eitthvað um pólítík?
sleggjan (IP-tala skráð) 6.3.2013 kl. 19:18
Nei, en hann er flottur músikant
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2013 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.