Svikin loforð

VG og XS lofuðu nýrri stjórnarskrá á þessu kjörtímabili.

Það stór skýrt í stjórnarsáttmálanum. Sáttmálinn er mikilvægasta plaggið í stjórnmálum. Þar er ákveðið hvað gera skal í samsteypustjórninni. Eftir að báðir flokkarnir hafa gefið eftir og gert málamiðlanir.

En fátt hefur þó gengið eftir.

Alvarlegast finnst mér svikin með kvótakerfið og stjórnarskránna.

 

Þau gerðu sumt vel og það má alveg halda því til haga: Sóttu um ESB, fóru Landsdómsleiðina og sameinuðu ráðuneytin.

 

Ég hef hingað til "umborið" ríkisstjórnina. En varla lengur ef það á að svíkja enn eitt málið.

 

kv

Sleggjan


mbl.is Klárast ekki á kjörtímabilinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"umborið" er orðið sem þú ert að leita að :)

Gulli (IP-tala skráð) 2.3.2013 kl. 16:45

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þakka ábendinguna. Leiðrétt.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 2.3.2013 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband