Veit ekki

Mér persónulega finnst mjög slæmt að halda með stjórnmálaflokki einsog maður heldur með fótboltaliði. Maður heldur bara með sínum mönnum sama hvað.

En nú sé ég að margir Sjálfstæðismenn eru farnir til Framsóknar útaf þeir skoruðu stig í Icesave málinu.

Það er svipað og að halda alltaf með liðinu sem er í efsta sætinu útaf það skoraði flotta markið.

 

veit ekki hvort er verra.

 

hvells 


mbl.is Töluvert samræmi á milli kannana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ehm synist thad ekki ganga upp ad Sjalfstaedismenn hafi faert sig, their hafa ju aukid sma vid sig lika.   Their sem faerdu sig eru ju liklega VG folkid sem hvarf, thvi VG hefur og Frammsokn lada til sin einangrunnarsinna.  VG og Framsokn eru badir landbunadarflokkar i edli sinu.  Thad er thad sem skiptir mali fyrir mjog marga VG og Framsoknarmedlimi, ad fordast samkeppni.

Jonsi (IP-tala skráð) 2.3.2013 kl. 02:34

2 identicon

Einangrunnarsinnar. Flott orð. Fyrsta sinn sem ég heyri. Beint í mark.

sleggjan (IP-tala skráð) 2.3.2013 kl. 11:36

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Rétt er að VG fólk hafi flutt sig yfir og margir einangrunnarsinnar. Það er greinilegt á síðustu viku er að XD er að minnka og XB að stækka. VG hefur jafnvel aukið við sig þannig að það er ekki hægt að segja að fyglisaukning XB sé vegna VG.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 2.3.2013 kl. 13:20

4 identicon

Sæll.

Er ekki hugsanlegt að Sjallar sem nú styðja framsókn séu að því vegna þess að:

1) Bjarni Ben vildi evru og ESB fyrir nokkrum árum en ekki nú

2) Bjarni Ben var fyrst á móti Icesave en síðan vildi hann borga

3) Bjarni Ben hvatti Sjálfstæðismenn til að vera með í hringleikahúsi Sf (stjórnarskrármálinu)

4) Núverandi varaformaður D sá ekkert athugavert við það að moka útsvarstekjum borgarbúa í Hörpuna

5) Núverandi varaformaður D opnaði ekki munninn um Icesave fyrr en eftir dúk og disk.

Á flokkur með svona forystu skilið atkvæði hægri manna?

Helgi (IP-tala skráð) 3.3.2013 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband