Föstudagur, 1. mars 2013
Afnema styrki og tolla
Hagur bænda og þjóðarinnar verða bestir ef við afnemum tolla og styrki.
Nýja-Sjáland gerði það fyrir nokkrum árum og er með besta landbúnaðarkerfi í heimi og eina landbúnaðarkerfi sem þarf enga styrki og skilar bara gjaldeyristekjum í þjóðarbúið.
hvells
![]() |
Bjartsýnir bændur á Búnaðarþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:24 | Facebook
Athugasemdir
Nýja Sjálendingar eru til fyrirmyndar í sauðfjárbúskap. Stærstu útflytjendurnir í heiminum í dag og mestir í viðskipum við ESB (samkvæmt tölum frá 2009, er ekki með nýjustu tölur).
Þeirra helsti "iðnaður".
Jarðaberið á kökunni er að kindurnar fá að vera frjálsar undir berum himni, svipað og á Íslandi.Semsagt mannúðleg stefna. Ekki eins og á svínum og kjúllum víðast hvar.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 1.3.2013 kl. 20:27
Ætli það yrði mjög vinsælt hér ef við tækjum upp sama kerfi og á Nýja Sjálandi(sem mér líst reyndar bara vel á). Veit ekki betur en að allur influtningur á landbúnaðar afurðum sé banaður þar og mjög ströng viðurlög ef það er brotið.
Bergsveinn G Reynisson (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.