Föstudagur, 1. mars 2013
Gullæði?
Þessari frétt fylgir athyglisvert kort sem sýnir að hér á Íslandi sé lítið um gull í jörðu. Nema hvað Vatnsdalur virðist mjög álitlegur og nokkur önnur svæði á Vesturlandi. Og Þomóðsdalur virðist hreint æpandi gullsvæði.
Getur þetta passað?
kv
Sleggjan
![]() |
Gullið upprunnið í jarðhitasvæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hef voða litla trú á þessu
atti ekki geimskip að lenda á snæfellsjökli árið 92?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 1.3.2013 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.