Why?

"Meirihluti nefndarinnar undir stjórn Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, þingmanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, og Ólínu Þorvarðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, hafi hafnað því að efnahagsleg áhrif frumvarpsins yrðu metin "

 

Afhvejru vilja þau það ekki?

Spurning  :D

 

hvells 


mbl.is Hótar að óska eftir synjun forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Já, hvers vegna hafna þau efnislegri umræðu?

Sá sem ekki þolir gagnrýna og efnislega umræðu, hefur verið þvingaður til að þegja og hlýða. Þetta er gömul kúgunar-aðferð utanþings-auðvaldsins (lífeyrissjóðs/bankaræningja-stjórnenda), sem þeir valdapostular ætla sér að endurnýta!

Líklega það eina sem auðvaldsklíkunni finnst fínt að endurnýta?

Samstaða þjóðarinnar um að verja réttlæti heildarinnar, er eina færa leiðin.

Það réttlæti getur síðan breiðst út fyrir landssteina þessa skers, til góðs fyrir almenning handan hafsins. Annarra hagur er okkar hagur. Annarra böl er okkar böl.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.3.2013 kl. 02:24

2 identicon

Af hverju hótar ekki mannkertið (small) að láta sig hverfa og lætur svo einu sinni verða að hótun sinni.

Luftwaffle (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 10:28

3 identicon

Stór spurning. Óskiljanlegt. Aðalatriðið nú sem fyrr er að hleypa ekki Framsókn eða Sjálfstæðsflokknum að. Áfram Norræna velferðarstjórn!

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 10:30

4 identicon

Það væri náttúrulega ferlegt ef að þjóðin fengi upplýsingar um áhrif gæluverkefna ríkisstjórnarinnar á afkomu þjóðarinnar.

KIP (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 10:54

5 Smámynd: Mofi

Það væri snilld að sjá þjóðina í þessu máli taka aftur þessa eign sína þvert á allt flokka plott.

Mofi, 1.3.2013 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband