Ragnar Arnalds gerir tilraun að endurskrifa söguna

Ragnar Arnalds NEI-Sinni og Heimssýnarmaður er frekar spældur yfir ályktun VG á landsfundi.

Kemur með heimatilbúna ástæðu að fólkið utan af landi væri farnir af fundi. Þetta er í fyrsta lagi tilraun hans til að gera lítið úr ályktun VG.

Ef svo væri raunin (sem hún er ekki) þá gáfur landsbyggðar VG liðar fá sér atkvæði á fundinum með því að fara. Svo einfalt er það.

Vona að Ragnar Arnalds sér af sér sem fyrst og hættir þessum málflutningi.

kv

Sleggjan


mbl.is Landsbyggðarfólk farið af fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

LÍÚ strengjabrúðurnar eru nú bara að vinna fyrir laununum sínum, bæði Ragnar og fréttamenn mbl.is. :)

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.2.2013 kl. 14:43

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

LÍÚ berst á mörgum vígstöðum.

Á móti ESB og Stjórnarskránni nýju sem þjóðin vildi.

Nota Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið í þeirri baráttu.

Blasir við öllum sem vilja vita og eru ekki í afneitun.

Sorglegt fyrir hægri mann eins og Sleggjunna að horfa uppá.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 27.2.2013 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband