Miðvikudagur, 27. febrúar 2013
Ragnar Arnalds gerir tilraun að endurskrifa söguna
Ragnar Arnalds NEI-Sinni og Heimssýnarmaður er frekar spældur yfir ályktun VG á landsfundi.
Kemur með heimatilbúna ástæðu að fólkið utan af landi væri farnir af fundi. Þetta er í fyrsta lagi tilraun hans til að gera lítið úr ályktun VG.
Ef svo væri raunin (sem hún er ekki) þá gáfur landsbyggðar VG liðar fá sér atkvæði á fundinum með því að fara. Svo einfalt er það.
Vona að Ragnar Arnalds sér af sér sem fyrst og hættir þessum málflutningi.
kv
Sleggjan
![]() |
Landsbyggðarfólk farið af fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
LÍÚ strengjabrúðurnar eru nú bara að vinna fyrir laununum sínum, bæði Ragnar og fréttamenn mbl.is. :)
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.2.2013 kl. 14:43
LÍÚ berst á mörgum vígstöðum.
Á móti ESB og Stjórnarskránni nýju sem þjóðin vildi.
Nota Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið í þeirri baráttu.
Blasir við öllum sem vilja vita og eru ekki í afneitun.
Sorglegt fyrir hægri mann eins og Sleggjunna að horfa uppá.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 27.2.2013 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.