Þriðjudagur, 26. febrúar 2013
Engin pólítik
Þegar Vaka vann stórsigur kepptust vinstri menn að segja að það væri engin hægri sveifla í landinu og það væri fráleitt að álykta um það eftir kosningar í Háskólanum.
Ekkert hægri og vinstri þar.
En í fréttinni kemur fram:
"Ný stjórn Röskvu, samtaka félagshyggjufólks í Háskóla Íslands,"
Félagshyggjufólks!!!!!!!!
I rest my case.
hvells
![]() |
Ný stjórn Röskvu kosin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.2.2013 kl. 06:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.