Mæli með kaupum í Nokia

Sleggjan mælir með kaupum í Nokia.

 

Hef reyndar mælt með kaupum síðan hlutabréfin hrundu fyrir tæpum tveim árum. Bréfin hafa rétt sig aðeins af síðan þá, en aldrei of seint að hagnast af bréfunum. Eiga enn eftir að hækka. Sleggjan segir það, hversu meira þurfið þið að vita.

 Snjallsímar eru orðnir frekar dýrir. Það er soldið mikið að vera að labba um með 150þúsund kr síma í vasanum. Nokia leitar á ódýrari mið, þjónar stórum Niche markaði.

Tala nú ekki um öll þriðju heims löndin þar sem markaðir fyrir ódýrari týpur eru að vaxa. 

Svo Indland og Kína.

Nokia er sterkt vörumerki og verður það áfram.

kv

Sleggjan


mbl.is Nokia leitar á ódýrari mið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður vertu þessir ódýru snjallsímar gefa þessum dýru lítið eftir, ég keypti fyrir nokkrum misserum ódýrt kínverskt battery í Sony Ericsson síma sem ég á, kínverska batterýið er búið að endast talsvert lengur er það sem upphaflega kom með símanum merkt Sony Ericsson. en þegar ég sting hleðslutækinu í samband við símann birtast þessi skilaboð á gluggann á símanum "Hleð rafhlöðu frá öðrum framleiðanda". 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 27.2.2013 kl. 13:34

2 identicon

Sammála athugasemd um 'niche' markað, myndi maður ganga um með 150 þúsund í vasanum sem maður væri reglulega að taka fram og bera að eyranu? Sama með fartölvur, maður má ekki hafa miklar áhyggjur af peningum til að bara þola það andlega að vera alltaf að flækjast með grip uppá kvartmilljón í strætó og skólann o.s.frv.

Tóti (IP-tala skráð) 27.2.2013 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband