Flottar tillögur hjá Dögun

http://www.xdogun.is/oflugar-adgerdir-i-thagu-heimila/

  • Afnema verðtryggingu á neytendalánum
  • Leiðrétta húsnæðislán
  • Fjölga valkostum í nýju lánakerfi
  • Setja þak á vexti
  • Afnema stimpil- og uppgreiðslugjöld
  • Tryggja að veð takmarkist við veðandlag
  • Lögfesta lágmarkslaun sem miðast við framfærsluviðmið

 

Þetta eru nú meiri tillögunnar. 

Ég mér fannst sumt fólk í þessum flokki alveg raunsætt og gott. En það fólk er flest farið úr Dögun. Eftir eru einhverjir snillingar sem láta úr sér þessi loforð.

 

Þetta verður skemmtileg kosningabarátta.

kv

Sleggjan

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

"

  • Lögfesta lágmarkslaun sem miðast við framfærsluviðmið"
  • "

    Þetta mun skapa atvinnuleysi. Hvernig á bakarinn á horninu efni á því að ráða afgreiðslustelpu með tæplega 400þúsund á mánuði? Nema þá að hækka verð. Það leiðir til verðbólgu.

    Nú þegar er hægt að taka óverðtryggt lán í næsta banka.

    Hver ætlar að lána þér ef það sé þak á vexti? Þetta er svipað og að setja 10þúsund króna þak á iPhone 5. Hver mundi selja þér? Jú einhver sem smyglar símanum í landið og selur á svarta markaði. Lán virkar eins. Ef það er "hámarksverð" á láninu þá fer fólk bara á svarta markað til að fá lán. Er það betra?

    "

  • Afnema stimpil- og uppgreiðslugjöld"
  • "

    Er í rauninni sammála þessu. Hef ekki kynnt mér þetta. Stimpilgjöld fara til ríkisins. Fínt að afnema það. En það er óþarfi að afnema uppgreiðslugjöld á frjálsum markaði. Ef uppgreiðslugjald skiptir viðskiptavininum það miklu máli mun samkeppnin afnema uppgreiðslugjaldið. En verður þá ekki vaxtamunurinn meiri? Einhverstaðar verður tekjutapið bætt.

    afskirfa húsnæðislán??   Hver á að borga?

    hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2013 kl. 12:01

2 identicon

Þessi flokkur er ekki á leið á þing. það er ljóst

sleggjan (IP-tala skráð) 26.2.2013 kl. 16:51

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

BF bætist við. Verður fimmti flokkurinn.

Thats it

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2013 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband