Þriðjudagur, 19. febrúar 2013
Ávísunarkerfið
Ég styð það að koma á ávísunarkerfi í grunnskóla á Íslandi. Alveg eins og í Svíþjóð með góðum árangri. Þá er peningurinn fastur við nemandann sjálfan en ekki skólanna. Skólarnir eru þá einkareknir og keppa sín á milli. Samkeppni.
Þetta veldur því að skólarnir verða betri og fjölbreyttari og hagkvæmnari.
hvells
![]() |
Laun grunnskólakennara hækka um 4% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.