Mánudagur, 18. febrúar 2013
Konur þurfa að spíta í lófana
Vinsælustu bloggararnir
- Jónas Kristjánsson
- Egill Helgason
- Ragnar Þór Pétursson
- Björn Valur Gíslason
- Vilborg Davíðsdóttir
- Agnar Kristján Þorst...
- Illugi Jökulsson
- Harpa Hreinsdóttir
- Teitur Atlason
- Matthías Ásgeirsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eva Hauksdóttir
- Einar Steingrímsson
- Ómar Ragnarsson
- Ingimar Karl Helgason
- Marinó G. Njálsson
- Jón Steinsson
- Ögmundur Jónasson
- Jóhannes Þ. Skúlason
- Stefán Ólafsson
- Jón Trausti Reynisson
- Örn Markússon
- Valgarður Guðjónsson
- Eva Hauksdóttir
- Erling Ólafsson
Þetta eru vinsælustu bloggarar landsins.
Þetta eru 20 kk, og 4 kvk (Eva Hauks er með tvær vinsælar síður).
Blogg er nefninlega töluvert góður mælikvarði á hversu mismunandi kynin láta sig samfélagsmál varða. Það kostar ekkert að blogga. Allir geta opnað síðu og byrjað. Af einhverjum ástæðum kjósa karlmenn að gera það í miklu meira mæli, af hverju?
Svo ná karlmenn ávallt meiri vinsældum, af hverju ætli það sé?
Konur, helst feministar eru meistarar í að kvarta og kveina. En minna í því að hvetja konur að halda sig frammi, til dæmis á blogginu. Væla minna, blogga meira er mitt svar.
Hausatalning í Silfri Egils gerir ekkert gagn.
http://www.dv.is/frettir/2013/2/17/hvad-thetta-ad-thyda/ Svona væl ekki heldur!
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:10 | Facebook
Athugasemdir
sammála þessu
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.2.2013 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.