Báknið stækkar, yfirbyggingin orðin rándýr

Reykjavíkurborg hefur hækkað rekstrarkostnað sinn gífurlega.

Stöðugildum á stjórnunarsviðum hefur fjölgað, millistjórnendur og undirmenn í flestum tilfellum ráðnir einnig.

Þessi þróun er ekki jákvæð.

 

BF og XS standa fyrir þessu. Svo því sé haldið til haga.

kv

Sleggjan


mbl.is Fyrsti umboðsmaður borgarbúa ráðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

“Nothing is so permanent as a temporary government program.” 
― Milton Friedman

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 18.2.2013 kl. 17:55

2 Smámynd: Tryggvi Helgason

Enn eitt eyðslu-brjálæðis kastið, ... núna býr Reykjavíkuborg til nýtt hálauna embætti, - (sem svo í framtíðinni þarf skrifstofu og 5 til 10 manns á launum) - til þess að "hjálpa" þeim bæjarbúum sem Reykjavíkurborg "sjálf" er að níðast á. ???

Þarna fær Reykjavík nýja stjörnu, ... kannske margar stjörnur, ... sem verst stjórnaða borg í heimi.

Tryggvi Helgason, 18.2.2013 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband