Mánudagur, 18. febrúar 2013
Báknið stækkar, yfirbyggingin orðin rándýr
Reykjavíkurborg hefur hækkað rekstrarkostnað sinn gífurlega.
Stöðugildum á stjórnunarsviðum hefur fjölgað, millistjórnendur og undirmenn í flestum tilfellum ráðnir einnig.
Þessi þróun er ekki jákvæð.
BF og XS standa fyrir þessu. Svo því sé haldið til haga.
kv
Sleggjan
![]() |
Fyrsti umboðsmaður borgarbúa ráðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
“Nothing is so permanent as a temporary government program.”
― Milton Friedman
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.2.2013 kl. 17:55
Enn eitt eyðslu-brjálæðis kastið, ... núna býr Reykjavíkuborg til nýtt hálauna embætti, - (sem svo í framtíðinni þarf skrifstofu og 5 til 10 manns á launum) - til þess að "hjálpa" þeim bæjarbúum sem Reykjavíkurborg "sjálf" er að níðast á. ???
Þarna fær Reykjavík nýja stjörnu, ... kannske margar stjörnur, ... sem verst stjórnaða borg í heimi.
Tryggvi Helgason, 18.2.2013 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.