Sunnudagur, 17. febrúar 2013
VG flokkurinn
VG er fallandi flokkur. Hann hefur sýnt sitt rétta andlit núna í fjögur ár. Almenningur líst ekkert á blikuna. Það var auðvelt fyrir VG að vera í stjórnarandstöðu að vera á móti öllu og beita óskynsamlegum rökum og lýðskrumi. En þegar flokkurinn komst í stjórn þá varð hann að vera ábyrgur en var svo ekki.
Þetta sást best á AGS samstarfi Steingríms. Í stjórnarandstöðu var Steingrímur á móti þessu "auðvaldi" en svo var hann óskabarn AGS þegar Steingrímur tók við ríkisstjórnarkeflinu.
Hvells
![]() |
Mikilvægt að fólk þjappi sér saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Steingrímur hlýtur að vera sá stjórnmálamaður sem á heimsmet í 180° beygjum. Fyrst vildi hann ekki ESB, AGS og Icesave svo nokkur dæmi séu tekin en svo tók hann 180° beygju og varð fylgjandi þessu öllu. Þeir þingmenn sem studdu Icesave eiga heima í fangelsi.
Helgi (IP-tala skráð) 17.2.2013 kl. 13:57
Þá þarf að byggja ný fangelsi og fjölga klefum
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.2.2013 kl. 15:54
Þarf einnig að endurhugsa fangelsiskerfið þegar kemur að útlendingum.
Allt of hátt hlutfall útlendinga er í fangelsum miðað við hlutfall þeirra í samfélaginu.
Einhverskonar kerfi þar sem þeir sitja inni í sínum heimalöndum væri æskilegt. Svo komubann til Íslands einnig í samræmi við alvarleika brots.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 17.2.2013 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.