Bannað að kyssa eða pönkast

Þetta eru ángjulegar fréttir og "ólíuævintýri" Íslendinga farin að taka á sig mynd.

En við þurfum að muna tvennt.

Ekki pönkast í þessum fyrirtækjum með óreglulegum sköttum eða sérstökum auka sköttum.

En ekki kyssa á hringinn þeirra heldur með skattaafsláttum og undanþágur frá reglum.

 

Látum öll fyrirtæki sitja við sama borð og sömu reglur.

 

hvells 


mbl.is Olíuleitarfyrirtæki sækir um lóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Látum öll fyrirtæki sitja við sama borð og sömu reglur."

Ertu þá að segja, að þetta olíuleitarfyrirtæki eigi líka að fá 75% afslátt af öllu, þ.e. sama afslátt og Alcoa fær á verðinu á raforku frá Landsvirkjun? 

Pétur (IP-tala skráð) 17.2.2013 kl. 13:38

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

NEI vegna þess að hið almenna reglan er að fyrirtæki fá EKKI 75% afslátt af ÖLLU

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 17.2.2013 kl. 16:03

3 identicon

Já það er bara að leggjast á bæn, það væri óskandi að íslensk þjóð vinni happadrættisvinning. Því miður var ekkert sérstakur áhugi á þessu svæði alþjóðlega og spurning hvort kemst kraftur í þetta ef byrjað verði Noregsmegin. og þá spurning hvort menn vildu þá ekki nota Jan Mayen og byggja hafnaraðstöðu þar en eyjan er eins og 2/3 af Þingvallarvatni að stærð.  Bjartsýnismenn segja 20-30 ár og svartsýnismenn segja aldrei. Ef þetta væri einungis gas þá verður áhuginn lítill sem enginn næstu áratugi. Það er ekki búið að bora þanning í raun er þetta á athugunarstigi.

Ragnar (IP-tala skráð) 17.2.2013 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband