Laugardagur, 16. febrúar 2013
Bannað að kyssa eða pönkast
Þetta eru ángjulegar fréttir og "ólíuævintýri" Íslendinga farin að taka á sig mynd.
En við þurfum að muna tvennt.
Ekki pönkast í þessum fyrirtækjum með óreglulegum sköttum eða sérstökum auka sköttum.
En ekki kyssa á hringinn þeirra heldur með skattaafsláttum og undanþágur frá reglum.
Látum öll fyrirtæki sitja við sama borð og sömu reglur.
hvells
![]() |
Olíuleitarfyrirtæki sækir um lóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Látum öll fyrirtæki sitja við sama borð og sömu reglur."
Ertu þá að segja, að þetta olíuleitarfyrirtæki eigi líka að fá 75% afslátt af öllu, þ.e. sama afslátt og Alcoa fær á verðinu á raforku frá Landsvirkjun?
Pétur (IP-tala skráð) 17.2.2013 kl. 13:38
NEI vegna þess að hið almenna reglan er að fyrirtæki fá EKKI 75% afslátt af ÖLLU
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.2.2013 kl. 16:03
Já það er bara að leggjast á bæn, það væri óskandi að íslensk þjóð vinni happadrættisvinning. Því miður var ekkert sérstakur áhugi á þessu svæði alþjóðlega og spurning hvort kemst kraftur í þetta ef byrjað verði Noregsmegin. og þá spurning hvort menn vildu þá ekki nota Jan Mayen og byggja hafnaraðstöðu þar en eyjan er eins og 2/3 af Þingvallarvatni að stærð. Bjartsýnismenn segja 20-30 ár og svartsýnismenn segja aldrei. Ef þetta væri einungis gas þá verður áhuginn lítill sem enginn næstu áratugi. Það er ekki búið að bora þanning í raun er þetta á athugunarstigi.
Ragnar (IP-tala skráð) 17.2.2013 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.