VG getur aukiđ fylgi út á Katrínu

Katrín getur veriđ eini kvenkyns Formađur stjórnmálaflokks ef hún tekur slaginn.

Í hinum flokkunum eru miđaldra karlmenn.

 

XD: Bjarni Ben

XS: Árni Páll

BF: Guđmundur Steingríms

XB: Sigmundur Davíđ

XG: Guđmundur Franklín

Dögun og Píratar: Flatt skipulag, enginn sérstakur formađur.

 

 

 

Kjósendum sem er annt um kvenkyns forystu gćtu litiđ til VG í meiri mćli. Varnarsigur VG gćti veriđ á nćsta leiti.

 

Fyrir mitt leiti skiptir kyn ekki máli. Katrín er ţó fínasti pólítíkus. Vantar smá uppá leiđtogahćfni en ţađ getur komiđ međ tímanum.

 

 

Steingrímur er gamall refur í pólítíkinni, hann lítur á ţetta hliđarspor sem tímabundiđ. Hann stefnir á formanninn aftur á endanum. Mark my word.

kv

Sleggjan


mbl.is Steingrímur ćtlar ađ hćtta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er gamall sannleikur og nýr ađ rotturnar flýja sökkvandi skip. Skipshundurinn jafnvel líka. Ein lítil mýsla í stafni breytir engu ţar um.

Dósóţeus (IP-tala skráđ) 16.2.2013 kl. 19:14

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţeir sem hugsa um kyn og feminista alla daga.... sem eru alltof margir hér á Íslandi... munu kjósa VG.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 16.2.2013 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband