Samhengið

Það er allt gott og blessað að fá atvinnuuppbyggingu fyrir norðan.

En Kristján virðist vilja að við skattborgarar borgum mest af fjárfestingunni sjálf. Það er jafnvel betur heima setið en af stað.

"Kristján segir að það sem snúi að stjórnvöldum sé að ráðast í uppbyggingu á innviðum á þessu svæði, þ.e.a.s. að leggja vegi og byggja upp hafnaraðstöðu á Bakka. Hann segir að um sé að ræða fjárfestingu upp á um tvo milljarða króna. Reiknað er með að grafin verði jarðgöng sem tengi Húsavíkurhöfn við iðnaðarsvæðið á Bakka. Hann segir gert ráð fyrir að Húsavíkurhöfn taki lán til að fjármagna stækkun hafnarinnar. Um þrjú ár séu síðan Siglingastofnun lauk við gerð líkans að stækkun hafnarinnar."

 

hann biður ekki um litla skattpeninga þessi drengur.

Kjördæmapotarinn mikli.

 

hvells 


mbl.is „Þetta er mikill gleðidagur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Eru kosningar að nálgast?

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 16.2.2013 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband