Föstudagur, 15. febrúar 2013
Svona gerast kaupinn á eyrinni
Þetta er allt satt og rétt.
En þetta er að gerast allstaðar.
Í USA eru stýrivextir stjarnfræðilega lágir og seðlabankinn prenntar penining einsog enginn er morgundagurinn.
Evrópa er þó að skera niður.
USA er ekki einusinni að reyna að skera niður. USA hækkaði skuldaþakið frekar en að skera niður.
USA skuldar yfir 100% af GDB en ESB skuldar bara um 80% af GDP.
hvells
![]() |
Skuldakrísan hefur ekki verið leyst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvaða rugl er þetta drengur.
Obama sagði okkur í State of the Union síðasta þriðjudagskvöld að hann hafi stórlækkað útgjöld Ríkisins og þar með skorið niður up á triljónir dollara síðan hann tók við stólnum.
Ertu að halda því fram að Obama hafi verið að ljúga að okkur, skammastu þín hvellur ;>)
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 19:56
Já ég er að halda því fram :)
Hann kallar þetta spendinc cut þegar hann ætlar að draga úr aukningu ríkisútgjalda... þ.e auka ríkisútgjöld en ekki eins mikið og áætlað var.
hlægilegt
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2013 kl. 19:59
Það sem fletir vita ekki nema kanski newsjunkies eins og ég, að það eru árlegar automatískar hækkanir á útgjöldum BNA Ríkisins.
Sem sagt að þegar Obama segir að hann hafi lækkað útgjöld Ríkisins sem sagt skorið niður þá er það ekki rétt.
Ef að auto hækkurn er 3% og það er skorið niður um 1% er þá verið að lækka útgjöld BNA Ríkisins?
Auðvitað ekki, útgjöldin hækka um 2%. Það er bara í D.C. sem að þeir segja að þeir skeri niður þó svo að utgjöld hækki. Það er bara verið að hægja á hækkunini en það virkar ekki vel í pólitízkri ræðu.
The demócrat controled Senate hefur ekki gert budget í yfir 4 ár, af því að það þarf ekki vegna þess að það eru auto hækkanir. Senate á samkvæmt lögum að koma með budget á hverju ári, en þeir gera eins og Jóhanna, fara ekki eftir lögum.
Þetta gerir annað vandamál, af þvi að það er ekkert budget, þá er eyðsla Ríkisins alltaf að rekast á skuldar þak þjóðarinnar. Það er tala á því hvað BNA má skulda. Þess vegna heyrum við að það þarf að hækka þakið tvisvar eða þrisvar á ári. Af því að það eru auto hækkanir.
Svona er þetta gert hér í BNA og þess vegna var Romney að segja fólkinu að Ríkið hefur ekki efni á þessu mikið lengur.
En það er eins með all flesta, þeir eru tilbúnir í að lækka útgjöld, bara ekki lækka útgjöld á útgjaldaliðnum sem þeir fá eitthvað úr.
Þess vegna er skuldin að nálgast 17,000,000,000,000 17 triljónir dollara, ég varð að googla þetta til að vera viss um að ég skrifaði töluna rétt.
Ég er ekki sammála þér, þetta er ekki hlægilegt heldur grátlegt.
Ríkið fær lánað frá Kína 47% af því sem það kostar að reka Ríkið daglega.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 20:58
Þetta eru ótrúlegar tölur
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.2.2013 kl. 12:15
Repúblikar= Hægri. Demókratar= Vinstri.
Bill Clinton (Demokrati) náði böndum á skuldunum og var að borga niður.
Svo kom Bush (Repúbliki) og fór að eyða.
Samkvæmt kenningum ættu Repúblikar að spara en Demókratar eyða. En nú eins og oft áður eru kenningar ekki alltaf að virka í raunveruleikanum.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 16.2.2013 kl. 13:14
Óþarfi að hrósa Clinton fyrir minni eyðslu. Ástæðan fyrir þessu var að democrotar voru með forsetann en republicanar voru með þingið.
Það var svon mikil togstreita þarna á milli að ekkert komst í gegn.
Engin eyðsla
Það þarf bara að koma böndum á stjórnmálamenn yfir höfuð. Demo og Rep
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.2.2013 kl. 13:50
Jú Bill Clinton var prgmatist og skildi það eftir couple of lokanir á Ríkisstofnunum að ef hann ættlaði að fá eitthvað í gegnum þingið að þá yrði hann að semja við Repúblíkanana.
Newt Gingrich var þá Speaker of the House. Það var Newt, Bill og John Kasich núverandi ríkisstjóri Ohio sem komu sér saman um að lækka útgjöld Ríkisins sem sagt balance the budget, það gekk svo vel up að það var afgangur eftir að útgjöld voru dregnar frá tekjum.
Þegar George W tók við fór þingið republicans að eyða eins og dollarinn væri að fara úr tízku og George W skrifaði undir allt.
Þegar Obama kom inn þá höfðu demókratar super meirihluta í báðum deildum þingsins í 2 ár og Obama fékk allt sem hann vildi og hann tvöfaldaði eyðsluna á 4 árum miðað við það sem George W gat eitt á 8 árum það er eins og Obama haldi að peningar vaxi á trjánum.
En Obama er enginn pragmatist, hjá honum er það "it is my way or no way." Þess vegna er allt í járnum af því að repúblíkanar eru í meirihluta neðri deild þingsins og repúblíkanar hafa nógu marga í efri deild til að vera með málþóf.
Obama hefur ákveðið að stjórna með svokölluðum executive orders heldur en að semja við repúblíkanana, en svo eru sumar af þeim teknar fyrir dómstóla og hafa verið dæmdar ólöglegar en það tekur nokkra mánuði að fara í gegnum dómstólana.
Eyðslan heldur áfram af því að það eru auto hækkanir og Obama er ánægður, þarf ekkert að tala við þingið um útgjöld Ríkisins.
Næst komandi 1. mars þá gengur í lög svokallaður Sequester sem Obama fann upp, en í þessu eru automatískur niðurskurður á öllum útgjöldum. Og demókratarnir eru farnir að sjá að repúblíkanarnir ættla að láta þetta verða að veruleika, after all it is Obama´s hugmynd. Þegar byrjuð própaganda hjá demókrötum; the evil republicans taka mat og lif frá börnum og öldruðum etc. etc.
Repúblíkanarnir hafa sent fjárlög til efri deildar til að skera ekki svona drasticly niður en demókratinn Harry Reid majority leader of the Senate hefur ekki látið það á dagskrá.
Svo nú koma crisis einu sinni enn, en málið er að þetta er eina leiðin til að það verði skorið niður í útgjöldum Ríkisins meðan Obama er í stólnum.
Eyðslan heldur áfram og Fedral Reserve Bankinn setti peningaprentaran á high speed og hvers vegna dollarinn er ekki niður í kjallara gagnvart evru er óskiljanlegt, sínir hvað evran er veik.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 16.2.2013 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.