Stundum þarf að vita sögunna

Skuldir-heimilanna

(smellið á myndinna til að sjá stærri útgáfu)

Skuldir heimila lækkuðu að undangengnum hæstaréttadómi í gengislánamálinu.

Vinstri stjórnin ætlaði að aldrei að lækka skuldir heimilanna en hika ekki við að taka credit fyrir það.

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Getur verið að eignir heimilana og skuldir haldist í hendur?

Ég mundi ættla að ef að lánastofnun tekur húsið mitt og selji það á uppboði að þá minki skuldina og líka eignir mínar?

Hvort er betra að vera eignalaus eða skuldalaus?

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 14.2.2013 kl. 21:28

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég er ekki að kaupa þessa mynd. Eignir hafa ekki lækkað svona mikið að nafnvirði. Íbúðir þá.

En kannski eru hlutabréf í þessu... en þá er villandi að segja skuldir "heimilana" því ekki voru þessi svokölluð vísitölufjölskylda að víla og díla með hlutabréf alla daga.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 14.2.2013 kl. 22:11

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þeir sem misstu húsin misstu eignina, og svo skuldina í leiðinni.

Séreignasparnaðurinn farinn líka. Einhverjir milljarðar allavega.

Einhver fasteignabóla sprakk, en ekki það mikið samt. Allt að koma til aftur.

kv

sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 14.2.2013 kl. 22:23

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Einmitt og þá er þa spurningin; hvort er betra að vera eignarlaus og hafa minni skuldir og kanski engar skuldir, eða hafa eignir og vera svo skuldugur að þú sérð ekki fram úr því að greiða skuldina, before you go to see your maker?

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 14.2.2013 kl. 22:48

5 identicon

Þetta er í rauninni góð spurning.

Við fyrstu hugsun væri ég til að eiga eignir ásamt skuldum. En helst ekki að því marki að skuldirnar væru meiri en eignirnar. Þá væri ég í vondum málum.

kv

sl

Sleggjan (IP-tala skráð) 15.2.2013 kl. 08:01

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef skuldirnar eru hærri en eignirnar þá væri klárlega betra að vera eingarlaus.

Auðvelt að setja þetta upp sem eigið fé.

Það er betra að hafa núll sem eigið fé heldur en að hafa töluna sem mínustölu.

Held að flestir eru sammála því.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2013 kl. 11:46

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Og þá komum vað aftur að þessu línuriti, hvað þýðir það?

Hvað er höfundur í raun og veru að reyna að koma inn hjá lesendum?

Ekki gott að segja, nema að höfundur línuritsins voni að lesandi spái ekki í báðar línurnar eða höfundur gerði mistök og setti báðar línurnar í línuritið án þess að hugsa út í til hvers línuritið var búið til in the first place.

Þetta stangast á. Ef höfundur línuritsins er að sýna fram á að skuldir hafa lækkað og það sé gott, þá stangast það á við að eignir urðu minni og ekki getur það verið talið gott.

Góðar stundir.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 14:51

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þetta er semsagt áróðurslínurit vinstristjórnar. Ef þeir vildu hafa áróðurinn alvöru ósvífinn eins og venjan er þá hefður þeir átt að sleppa eignalínunni.

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2013 kl. 19:31

9 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Einmitt, ef það er vinstristjórn eða hægristjórn for that matter er að reyna að sýna að skuldir heimilana hafa lækkað með því að nota þetta línurit, þá virkar þetta línurit ekki vel.

Eins og við erum búnir að analyza og óþarfi að endurtaka.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 20:16

10 identicon

Jabb.

Í lokin segji ég.

Það eru til þrjár tegundir af lygi:

Lyli, haugalygi og tölfræði.

kv

sl

sleggjan (IP-tala skráð) 15.2.2013 kl. 22:39

11 Smámynd: Jóhann Kristinsson

In accounting school you learn "liars can figure and figures can lie."

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband