Hjúkrunarfræðingar út fyrir hlutverkið sitt og komnir í pólítík

Í fréttinni segir:

"Hjúkrunarfræðingar hafa í kjaradeilunni lagt áherslu á að hækka þurfi laun kvennastétta. Stjórnvöld tóku að nokkru leyti undir þetta sjónarmið þegar ákveðið var að setja fjármuni í sérstakt jafnlaunaátak.

Elsa sagði í síðustu viku að hún gerði sér alveg grein fyrir að sá munur sem þyrfti að jafna yrði ekki jafnaður í einu skrefi. Það þyrfti að stíga stærra skref núna"

 

Hjúkrunarfræðingar að beita sér fyrir að jafna laun annarra stétta. ÞAð er ekkert nema pólítík. 

Fyrir utan ósvifna aðferð með uppsagnir án þess að meina þær þá eru þær komnar á hálan ís.

 

kv

Sleggjan

 


mbl.is Skrifuðu undir stofnanasamning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÞAU

Hann (IP-tala skráð) 13.2.2013 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband