Dæmi um vafasama öfga-vinstri hugsjón

http://www.vb.is/frettir/80765/

"Bandarískur „áhrifamaður“ hætti við nethýsingu á efni og þjónustu á Íslandi eftir að hann frétti af áformum Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um að koma með einhverjum hætti í veg fyrir dreifingu á klámi yfir internetið "

 

 

Svona gerist þegar stjórnmálamenn ákveða að banna hluti. Seilast inn í líf fólks. Rétthugsunin allsráðandi með feministaþrýstihópinn þétt að sér andandi í hálsmálið á Ögmundi.

 

Magma disasterið einnig slæmt dæmi um þjóðnýtingu. Fyrirtæki vilja ekki vera í svoleiðis löndum.

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki skynsamlegt alla vega ekki fjárhagslega að vera á móti klámi. Ef við td. lítum á söguna þá tapaðist slagurinn um myndbandaspólurnar vegna klámsins.

Betamax kerfi Sony sem hafði tæknilega yfirburði yfir VHS kerfi JVS og Sony vildi ekki hafa neinn klámsora á sínum spólum og töpuðu þessu stríði vegna þess.
Ögmundur ætlar í krossferð gegn klámi á netinu og ætlar væntanlega að ritskoða þetta efni sem liggur á vefþjónunum.  Kanski Ólafur Ragnar geti frætt okkur af reynslu Kínverja sem hafa skipulagt eigin netlögreglu enda er hann oftar í Kína en á Akureyri.Klárlega bræðir þetta burtu þann litla áhuga sem enn er á vefþjónabúum hér. 

Ragnar (IP-tala skráð) 13.2.2013 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband