Tilfinningaklám #1

Sleggjan byrjaður á nýjum reglulegum daskrálið.

Tilfinningaklámpistlar.

Það sem einkennir þá er:

Án logic. Engin rökhugsun.

Spilað á tilfinningar lesandans.

Pólítískur rétttrúnaður í hávegum hafður.

Lagt orð í munn annarra.

Gert óþarfa mikið úr litlum hlut.

Bara talað um aðra hliðina.

Ofurviðkvæmni.

Samanburður sem á sér enga stoð í raunveruleikanum.

Allt ýkt, aðstæður, atburðarrás, orðalag.

 

Ég ranghvolfi augunum og andvarpa þegar ég les svona.

Það sem einkennir þessar greinar er að þau fá yfir þúsund "likes" og stundum rúmlega tvöþúsund sem er það mesta sem gerist. Sem sýnir að þetta höfðar mjög til fólks. Sem er furðulegt út af punktunum sem ég sagði hér að ofan.

Byrja á að linka þrjár greinar. Tengjast fötlun á einn eða annan hátt. Mjög vinsælt í tilfinningakláminu.

http://bleikt.pressan.is/lesa/er-eg-slaem-manneskja-ef-eg-vil-ekki-eignast-fatlad-barn/

Nei þú ert ekki slæm manneskja ef þú vilt eignast fatlað barn. Málið dautt.

http://bleikt.pressan.is/lesa/adalheidur-rosa-thad-er-sidferdilega-rangt-ad-ad-utryma-bornum-med-downs-heilkenni/

Þessi grein að nálgast þrjúþúsund læks. Sem er nánast met. Spilar líka mjög á tilfinningar fólks og lætur mynd fylgja sem getur verið áhrifaríkt. Ætli fólkið sem líkar fréttirnar hefðu brugðist "rétt" við ef kæmi í ljós að þau gengu með Downs heilkenna barn undir belti?

Röksemdafærslan hjá þessari dömu er m.a.:

"Ég meina fyrst við erum að þessu getum við ekki þá með tækninni farið að sjá hvaða börn verða t.d. of feit? Of mjó? Við viljum ekkert vera að díla við átröskunarsjúkdóma í framtíðinni.

Ef barnið verður bara hundleiðinlegt? Ég vil helst eiga barn sem reytir af sér brandarana á svona klukkutíma fresti.

Rauðhært? Já rauðhærðir, þeir eru alltof hvítir maður get ekki farið með það á sólarströnd.

Nörd? Ég meina barnið gæti lent í einelti.

Hrekkjusvín? Ennþá verra – barnið gæti lagt aðra í einelti og eyðileggja líf annarra."

Hvað er að gerast.

 

http://www.dv.is/frettir/2012/11/26/eg-bidst-ekki-afsokunar/

Nei Freyja. Þú þarft ekki að biðja neinn afsökunnar að þú fæddist. 

 

 

Stay tuned. 

kv

Sleggjan

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það á að halda þessari umræðu þar sem hún á heima....

í barnalandi

hvelles

Sleggjan og Hvellurinn, 12.2.2013 kl. 17:16

2 identicon

Mikið rétt.

ÞEssar greinar dúkka upp á bleikt.is og pressunni í "fólk" flokknum.

En maður getur ekki losnað við þetta þegar maður er á Facebook og allur þessi fjöldi er að deila þessu.

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband