Mánudagur, 11. febrúar 2013
Fréttin
"Norrænu ríkin standa frammi fyrir fjölmörgum áskorunum á næstu áratugum ef þau markmið, sem löndin hafa sett sér um að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda, eiga að nást. "
Hvaða markmið er þetta?
Hvaða lönd hafa sett sér markmið?
Getur land sett sér markmið yfirhöfuð?
Stjórnmálamenn setja sér markmið. Og það má deila um hversu góð þau eru.
hvells
![]() |
Norðurlöndin verða að gera breytingar á orkunotkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ísland sótti um ESB
Íslenska ríkið kannski betra?
Stjórnmálamenn sóttu um ESB, en ekki við hæfi endilega að setja það fram þannig.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 11.2.2013 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.