Bannið

Það er alltaf jafn sorglegt að lesa frétt þegar það er verið er að gera glæpamanni úr heiðarlegum borgara sem er ekki að skaða neinn nema sjálfan sig.

 

"Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800-5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíkniefnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefnavandann."

 

Við eum mjög aftarlega á merinni þegar kemur að fíknefnum.....    það er ekki barátta við fíkninefnavanda að banna hluti. Ég er fylgjandi því að taka á þessum vanda með svipaðri nálgun og Portugal.

http://en.wikipedia.org/wiki/Drug_policy_of_Portugal

 

hvells 


mbl.is Góðkunningi lögreglunnar á ferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband