Föstudagur, 8. febrúar 2013
Vinstri veröldin
Vigdís er í Framsóknarflokknum og tala um þessa hræðilegu vinstri veröld.
Hefur hún ekki lesi stefnu XB? Hefur hún ekki talað við menn í Framsóknarflokknum?
Sjá hér
http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/12/03/hoskuldur-framsoknarflokkurinn-er-of-haegri-sinnadur/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/15/frjalslyndur_vinstri_flokkur/
"Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagði á Alþingi í dag að hjartað í framsóknarmönnum væri vinstra megin."
Kannski er best fyrir Vigdísi að vinna heimavinnuna sína... jafnvel spjalla við fólk í sínum eigin flokki áður en hún opni á sér kjaftinn.
hvells
![]() |
Vill út úr veröld vinstri flokka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gaman að líta um öxl og sjá hvaða froðu XB lofuðu þjóðinni fyrir síðustu kosningar, en eru að sjálfsögðu núna á móti.
http://www.framsokn.is/files/Kosningastefnuskra.pdf
XB er froðuflokkur hvers fylgi er fínn mælikvarði á heimskustig þjóðarinnar.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 21:50
já good stuff
"Við viljum
... að ný og nútímaleg stjórnarskrá verði samin af stjórnlagaþingi
þar sem eiga sæti þjóðkjörnir fulltrúar."
beint uppur kosningapésanum
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 8.2.2013 kl. 21:58
BURNNNN
sleggjan (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.