Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Lausn XS
Gjaldeyrihöftin er stærsta verkefni næstu ríkisstjórnar. Lausn XS er eftirfarandi:
"Losun fjármagnshafta verður eitt af meginviðfangsefnum næsta kjörtímabils. Æskilegt er að ná þverpólitískri samstöðu um nauðsynleg skref í því verkefni, samhliða víðtækri samstöðu um efnahagslegan stöðugleika og stöðugt gengi. Samfylkingin leggur fram varðaða leið að lokamarkinu sem felur í sér inngöngu í ERM II-myntsamstarfið og síðan upptöku evru, í samvinnu við Evrópusambandið, Evrópska seðlabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
Það væri gaman að fá lausn hina flokkana.
XB segir að skilirði fyrir stjórnarsamstarf er að verðtryggingin sé afnumin. Afhverju er enginn flokkur með skilirði um að gjaldeyrishöftin verða afnumin??
hvells
![]() |
EES dugar ekki til lengri tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.