Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Pólitsk rétthugsun.
Það er alveg merkileg hugsun hér á Íslandi.
Almenni kjósandinn vill eyða morðfjór í gunnskólanna. En þegar kemur að háskólunum þá er lítill áhuga á því.
Almenningur skilur ekki að peningur í háskólana skilar sér margfallt til baka til samfélagsins.
Þessvegna erum við langt fyrir ofan meðaltal þegar kemur að því að ausa fé í grunnskóla og langt fyrir neðan meðaltal þegar kemur að háskólum.
Það er brýnt mála að eyða þessu ójafnvægi.
strax
hvells
![]() |
Bifröst útskrifar 58 nemendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.