Icesave mun hjálpa XB gríðarlega

Niðurstaða Icesave er gríðarlega góð fyrir XB.

XB var í mikilli lægð.

Sigmundur Davíð hefur barist hart gegn Icesave og þeir í Indifence eru flestir XB menn. Fyrir nokkrum vikum var tvísýnt að XB mundi ná inn mann í RVK. En núna er það nánast öruggt.

Við sjáum Vigdís Hauks áfram!!      

Svo mun Frosti mögulega komast inn á þing. Hann hefur barist öturlega gegn Icesave.

Icesave mun hjálpa XB í kosningabaráttunni. Það má deila um hversu lengi Icesave mun blása í seglin á XB. En þetta er það sórt mál að það er möguleiki á að Framsókn verður sterkur á næstunni.

En vika er lengi í pólitik. Við vitum í rauninni ekki hvað þessi EFTA dómur þýðir og hver áhrifin verða.

hvells 


mbl.is Framsókn eykur verulega við sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Allt gott fólk og á heima á Alþingi Íslands.

Þau hafa sýnt að þau vilja Íslandi og landsmönnum vel.

Gott að heyra að X-B er að bæta við sig fylgi, vonandi kemur það frá VG.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 1.2.2013 kl. 21:31

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það eru svartir sauðir þarna inn á milli

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2013 kl. 22:16

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ef xb mundi fara til prests til að ná þessu þjóðremburugli úr flokknum þá væri þetta fínt

hvells

svo er landbúnaður óskilvirkasti atvinnuvegur á Íslandi... XB þarf að feisa það

þetta mun bara versna

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2013 kl. 22:17

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

XB líka kom með kosningavíxill a la 90% lán á fasteign: AFNEMA VERÐTRYGGINGU. Það verður skemmtilegt þegar þeir svíkja það.

 Svo líka er ótrulegt að fyrir nokkrum mánuðum var Sigmundur að færa sig í NorðAustur út af það leit ekki út fyrir að hann kæmist inn í rvk

VIKA langt í pólítík indeed.

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2013 kl. 22:23

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Frumvarp um afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga neytenda hefur þegar verið skrifað og því dreift til nokkurra þingmanna, þar á meðal í Framsóknarflokknum. Ath. þetta er ekki orðrómur heldur staðfest frétt, en frumvarpið mun birtast opinberlega á næstu dögum ef ekki á vef Alþingis þá öðru opnu vefsvæði.

Í þetta sinn fá stjórnmálaflokkarnir tækifæri sem þeir hafa líklega aldrei fengið fyrr. Það er að sýna spilin fyrir kosningar og uppskera atkvæði í kosningum samkvæmt því sem yrðu þá raunverulega verðskulduð.

Fylgist með hvern þið ætlið að kjósa. Ef frumvarpið hefur ekki verið lagt fram fyrir þinglok þýðir það að enginn núverandi flokka á þessu þingi hefur treyst sér til að flytja það. Þá er bara eitt ráð og það er að kjósa samkvæmt þessu næsta vor.

Þannig færum við völdin í hendurnar á fólkinu.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.2.2013 kl. 23:37

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þú getur tekið óverðtryggt lán í næsta banka

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 2.2.2013 kl. 04:33

7 Smámynd: Gunnlaugur I.

Takið líka efti því að það er staðreynd að Framsókn hefur alltaf undanfarnar margar kosningar fengið talsvert meira upp úr kjörkössunum í kosningum heldur en þeir hafa fengið í könnunum. Ég spái að Framsókn muni fá upp undir 20% fylgi í kosningunum á landsvísu.

Frosti Sigurjónsson kemur mjög sterkur inn í Reykjavík, en sigrar Framsóknar mun verða enn stærri í landsbyggðarkjördæmunum og þá að mestu á kostnað VG sem hefur ESB svikin á bakinu.

Flokkurinn er ferskur og endurnýjaður og mun líklega fá 12 til 14 þingmenn.

Gunnlaugur I., 2.2.2013 kl. 18:30

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

XB fær ávalt meira uppúr kjörkössunum vegna þess að atvkæðin á landsbyggjinni gilda tvöfalt miðað við atkvæði í RVK.

Focked up kerfi.

Það á að vara líðræðsileg mannréttindi að láta atkvæði gilda jafnt.

Hvað mundi þú segja ef atkvæði í RVK gildi tvöfalt í Icesave þjóðaratkvæðisgreiðslunni?

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 3.2.2013 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband