Föstudagur, 1. febrúar 2013
Regluverkið
"Samt sem áður er úrskurðurinn enn önnur aðvörun til þeirra sem hafa vonast til að reglugerðarsmiðir geti náð bindandi samningum um hvernig þeir muni deila með sér kostnaði við bankakreppur í framtíðinni"
Engin reglugerðasmíð mun laga þetta.
Það sem ESB á að gera er að afnema innistæðutryggingakerfi. Ekki eyða pening í sameiginlegt bankaeftirlit. Peningaeysla.
Reglur markaðarins eru ströngustu reglur sem um getur.
hvells
![]() |
Icesave áfall fyrir bankakerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svo er stór spurning hvernig almenningur bregst við þegar innistæðutrygging er afnumin?
Fara allir seðlarnir undir koddan eða er traustið nóg?
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2013 kl. 22:25
Fara þeir ekki bara undir koddan hvort sem er þegar fólk áttar sig á því að innstæðurnar eru ekki tryggari en tryggingakerfið, og þar sem innstæður þess eru geymdar í bönkunum, þá er þetta í raun Ponzi-scheme ?
Just sayin' ...
Guðmundur Ásgeirsson, 2.2.2013 kl. 00:25
Fólk mun leggja peninga í banka sem er traustur, vel rekinn og ekki í neinu rugli ekki satt?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.2.2013 kl. 17:38
Jafnvel vel reknir bankar lentu í domino áhrifunum og þurftu hjálp.
sleggjan (IP-tala skráð) 2.2.2013 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.