Föstudagur, 1. febrúar 2013
Kannski rétt
Kannski er það rétt sem margir segja. Að Björt framtíð sé einvherskonar systurflokkur Samfylkingarinnar. Það er með öllu óskiljanlegt afhverju Björt framtíð ætti ekki að vilja komast í kosningar strax. Njóta þennan nýlega meðbyr sem flokkurinn hefur fengið og þeim afleitu ákvörðun um að hægja verulega á ESB ferlinu.
hvells
![]() |
40% vilja afsögn ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú ágæti´´Hvells´´ertu að uppgötva þetta núna með þessa hreyfingu sem kallast ´´Björt Framtíð´´.?
Númi (IP-tala skráð) 1.2.2013 kl. 10:13
Stofnandi flokksins var kosinn á þing fyrir Framsóknarflokkinn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2013 kl. 10:19
BF vill ekki vera með í vantrausttillögu því flokkurinn stendur fyrir "ný vinnubrögð í stjórnmálum".
Það er samvinna, samráð,virðing og leyfa meirihlutanum að vera með sitt svigrum, nota ekki málþóf og svona.
Ef BF er með í vantrausttilögunni mun hann ekki framfylgja samvinnu- og samráðsstefnunni sem hann predikar og missir þennan meðbyr jafnvel þegar í ljós kemur að han stundar einhverskonar klækjastjórnmál.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2013 kl. 13:52
Jóhanna Sig. sagði það hreinlega í Kryddsíldini að BF væri það sama og SF og Steingrímur gerði það líka.
Afskaplega ertu seinn að ná þessu; SF hefur tapað 12% af fylgi síðan síðustu kosninga, og BF er með 12% fylgi í skoðunarkönnunum, heldur þú að þetta sé einhver tilviljun?
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 1.2.2013 kl. 20:42
Hugsaðu út fyrir kassann Jóhann. Ekki láta blint hatur þitt hafa áhrif á skrif þín
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2013 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.