Fimmtudagur, 31. janúar 2013
Góð stefna
"Það er mjög brýnt að afnema gjaldeyrishöftin sem allra fyrst. "
segja Sjálfstæðismenn. Það er góð stefna og nauðsýnleg. Vinstri stjórnin hafa hugleitt leiðir til þess að festa hana í enn meiri höftum ... setja jafnvel á innflutningshöft.
En það er brýnt að losna við höftin og XD er eini flokkurinn sem hefur það skýrt á stefnuskránni sinni.
hvells
![]() |
Brýnt að afnema gjaldeyrishöftin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Það er mjög brýnt að afnema gjaldeyrishöftin sem allra fyrst. "
Þessi setning á við um alla flokka.
Ég get fullyrt að allir stjórnmálaflokkar vilja afnema gjaldeyrishöft sem fyrst. En hvaða leiðir á að fara er mismunandi.
XD vill taka upp Kanadadollar.
Mér finnst XS vera með trúverðugustu leiðina. Það er ESB-Evru leiðin.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 31.1.2013 kl. 09:56
jebb
það er góð leið
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 31.1.2013 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.