Miðvikudagur, 30. janúar 2013
Sjálfstæðismenn í bullinu
Efnahags- og viðskiptanefnd Sjálfstæðisflokksins leggur til að tekin verði upp Kanadadollar á Íslandi í stað krónunnar. Þá vitum við loksins stefnu XD í gjaldmiðilsmálum. Kanadadollar lol.
"Þá segir jafnframt í drögunum að dregið verði úr vægi verðtryggingar á Íslandi. Eðlilegt sé að íslenskum almenningi standi til boða jafnt verðtryggð sem óverðtryggð lán. "
Algjörir snillingar að berjast fyrir einhverju sem er þegar í boði.
Bætt við 31Jan:
Gleymdi að láta link frá frétt fylgja. Her kemur hann:
http://www.vb.is/frettir/80354/
kv
sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.1.2013 kl. 07:15 | Facebook
Athugasemdir
þetta er svo ótrúlega mikið bull að ég efast um að þetta fólk veit eitthvað um pólitik sem mæta á þessa fundi í valhöll
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.1.2013 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.