Rétt hjá prestinum

Jón Gnarr var að gjaldfella orðið einelti. Það er ekki gott.

Jón Gnarr er ekki eini Íslendingurinn sem er að gjaldfella orð.

T.d. er landráð orðið löngu gjaldfallið í umræðunni.

Þjóðernishreinsanir er löngu orðið gjaldfellt eftir umræðurnar kringum Ísrael og Gaza fyrir nokkrum mánuðum síðan.

 

Spörum stóru orðin

Notum orð sem lýsa veruleikanum.

 

Jón Gnarr hefði verið nær að tala um dónaskap.

 

kv

Sleggjan


mbl.is Prestur segir Jón Gnarr misskilja einelti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Heyr, heyr!!

Anna Guðný , 31.1.2013 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband