Mánudagur, 28. janúar 2013
Björgólfur er sigurvegari málsins
Björgólfur segir:
"
Björgólfur segir, að frá upphafi hef hann haldið því fram, að eignir Landsbankans dygðu fyrir Icesave. Hann segir að staða Landsbankans hafi verið einsdæmi í heiminum."
Það er alveg rétt. Hann hefur ávalt haldið þessu fram.
Ég tek undir það sem Björgólfur segir. Hver hefur hag í að búa til grílu úr Icesave. Björgólfur hefur þurft að líða ótrúlegt hatur frá skrílnum í 4ár. Nú hefur Björgóflur fengið uppreisnar æru og ég býð honum velkominn til Íslands og inn í íslenskt atvinnulíf.
hvells
![]() |
Grýla gamla er loksins dauð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
MAFÍUFORINGI ÍSLANDS NO 1 ÞESSI BJÖRGÚLFUR ER ÞÚ MÆRIR HÉR ´´HVELLS´´ER EKKERT ANNAÐ EN STÓRGLÆPAKVIKINDI OG ÞAÐ Á ALÞJÓÐLEGUM VETTVANGI EINNIG. HANN MUN ALDREI ALDREI FÁ UPPREISN ÆRU,ÞAÐ VÆRI ALGJÖR SIÐBLINDA TIL ÞEIRRA SEM AÐ ÞVÍ MUNDU STUÐLA. ÞAÐ ER BLÓÐSLÓÐ VÍÐA EFTIR ÞENNAN MAFÍUBÓSA.
Númi (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 12:46
Nei, nei nei..!!!
Þetta innlegg þitt er fucked up og ósiðlegt !
björgólfur hefur alltaf haldið þessu fram til að halda andlitinu, ekkert annað og hans eina leið.
björgólfur er skítur og hörmungar af hans völdum munu aldrei gleymast !!
Icesave er skilgetið afkvæmi hans og það kostaði okkur fimbulvetur í 5 ár + æru landsins sem þó var nokkuð góð æra áður en feita gimpið í LÍ, handbendi bjögga jr kallaði upphaf endirs íslensku þjóðarinnar "gargandi snilld".
Íslenska þjóðin (partur af henni) vann þennan sigur, ekki skítugi mongolítinn sem knésetti þjóð sína sökum græðgi en er þó það ósiðlegur að eigna sér sigurinn eftir að gæfan einu sinni aumkaði sig yfir okkur.
Hvar var bjöggi jr þegar við vorum á hjánum ?
Gaf hann fjármuni okkur til aðstoðar ?
Gaf hann erlendu pressunni okkar málstað, (auglýsingar fyrir okkar málstað etc..)
Gaf hann fjármuni til að létta samlöndum sínum sporin sökum fyrri verka hans (ég t.a.m tapaði hátt í 20 milljónum á verkum hans, ég var ekki braskari, ég var námsmaður erlendis sem lifði á eigin sparnaði sem féll um 50-60% árið 2008, verk bjögganna eiga stóran þátt í falli gjaldmiðils okkar).
bjöggarnir hafa ekkert gert fyrir okkur og eiga að eiga fordæmingu okkar vísa næstu 300 árin hið minnsta !!!
runar (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 12:56
Það er miklu erfiðara að skapa verðmæti en að gefa þau frá sér.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2013 kl. 13:05
Hvells´´ertu að moka í þig lyfjum frá verksmiðju Björgólfs vinar þíns.?
Númi (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 13:07
MAFÍUBÓSINN HANN BJÖRGÓLFUR ÆTLAÐI AÐ STOFNA TIL ICESAVE REIKNINGA Í KÍNA,FRAKKLANDI KANADA,BANDARÍKJUNUM,OG VÍÐAR SEM DÆMI. ÞAÐ VÆRI SNILLD HJÁ ÞÉR´´HVELLS´´AÐ ÞÚ TÉKKAÐIR Á ÞESSU HJÁ HONUM.
Númi (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 13:14
Númi
Björgóflur var ekki bankastjóri eisngo Sigurjón og Halldór né formaður bankaráðs einsog pabbi sinn.
Hann var ekki einusinni í stjórn Landsbankans.
er ekki best að gæta meðalhófs í umræðunni?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2013 kl. 13:26
´´HVELLS´´SPURÐU ENDILEGA ÞENNAN MAFÍUBÓSA BJÖRGÓLF EINNIG HVAÐ HANN GERÐI VIÐ ÞÁ MILLJARÐA SEM HANN GALDRAÐI Í BURTU AF REIKNINGUM INNISTÆÐUEIGENDA HÉR Á ÍSLANDI , BRETLANDI , OG HOLLANDI. ! !
Númi (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 13:27
HA HA HA HA ,,,VAR HANN EKKI BANKASTJÓRI RITAR ÞÚ ´´HVELLS´´´ÞESSI BJÖRGÓLFUR VAR AÐAL AÐAL AÐAL BANKASTJÓRINN. ÞETTA VEIT ÞJÓÐIN EN EKKI ÞÚ ,,,BÍDDU HVAR HEFUR ÞÚ HALDIÐ ÞIG UNDANFARIN MÖRG MISSERI.
Númi (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 13:29
ÞETTA´´ICESAVE´´ HEFÐI ALDREI KOMIÐ TIL NEMA FYRIR TILSTILLI MAFÍUBÓSANS BJÖRGÓLFS,OG HANS SVEINA.
Númi (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 13:32
Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnason voru bankastjórar Landsbankans.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2013 kl. 14:44
Ætlar enginn að útskýra caps lock fyrir manninum?
Jón Flón (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 15:20
Yfirgnæfandi likur eru á því að Björgólfur var svokallaður skuggastjórnandi.
Stýrði bankanum í raun.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2013 kl. 16:19
Einmitt hann var skuggastjórnandi og þarafleiðandi Aðal-bankastjórinn.
Númi (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 17:13
Þið hljótið að vita að lyfjafyrirtækið hans er ein meginástæðan fyrir því að við erum föst í gjaldeyrishöftum.
Svo eigum við í útistöðum við ESA út af gagnaverinu hans líka.
Sigurvegari hvað?
Guðmundur Ásgeirsson, 28.1.2013 kl. 17:25
Hann á ekki Actavis lengur. Samkvæmt þínum rökum þá eiga höftin að vera horfin núna. Sem þau eru ekki.
Hann Björgólfur er hluthafi í Verne holding. Ekki meirihlutaeigandi. En málarekstur ESA vegna þessa máls er vegna ákvarðanir ríkisstjórnarinnar og bæjarstjórn Reykjanesbæjar. Málið er ekki beitt gagnvart Björgólfi.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2013 kl. 18:42
ÉG BARA SPYR,HVERNIG GETUR NOKKUR MAÐUR ANNAR EN HVELLS VARIÐ OG MÆRT ÞENNAN MAFÍUBÓSA SEM ÞESSI BJÖRGÓLFUR ER.
ÞAÐ ERU SVOLEIÐIS BLÓÐSPORIN OG HÖRMUNGAR SEM FYLGJA ÞESSUM MAFÍUBÓSA OG HANS MEÐREIÐARSVEINUM. OJJJ BARA.
HUNDRUÐIR,EÐA ÞÚSUNDIR MANNS ERU Í SÁRUM EFTIR ÞESSA ANDSKOTA OG AÐRIR KVÖDDU OG GÁTU EKKI MEIR. SKAMM ÞEIM ER MÆRA ÞESSA DJÖFLA.
Númi (IP-tala skráð) 29.1.2013 kl. 00:59
hvells: Þetta voru ekki rök hjá þér, frekar en þau voru það ekki hjá mér.
Actavis er ennþá til heimilis í Hafnarfirðinum og erlend umsvif og skuldir þess eru svo stór að það er sérstakur efnisflokkur fyrir þau í hagtölum seðlabankans.
Hvort sem Bjöggi Jr. á það í dag eða ekki skiptir nákvæmlega engu máli. Punkturinn er sá að hann keypti það, skuldsetti það, og hlóð miklum hluta skuldanna á móðurfélagið með þeim hætti að þær teljast nú til innlendra skuldbindinga í íslenskum hagtölum. Það vandamál sem þetta hefur skapað fyrir uppgjör mála í kjölfar hrunsins er til staðar hvort sem Bjöggi á það ennþá eða ekki. Síðast þegar ég vissi stóð nú reyndar til að hann myndi halda fyrirtækinu.
Þetta eru allt saman staðreyndir en ekki rök. Þess vegna er bull að reyna taka þau og beita þeim sem "rökum" á einhverjar aðrar staðreyndir.
Þar fyrir utan þá héldi slík röksemdafærsla engu vatni heldur. Actavis er ennþá til staðar sem ein af meginorsökum gjaldeyrishafta, alveg sama hvað þú reynir að vera með útúrsnúninga um hvort Bjöggi eigi það núna eða ekki. Það var hann sem setti það (nánast) á hausinn og er því alls enginn "sigurvegari".
Ég vona þín vegna að hann borgi þér vel fyrir að halda úti áróðri sér til varnar.
Guðmundur Ásgeirsson, 29.1.2013 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.