S-listinn

Í fyrsta lagi vil ég fagna því að Árni komst ekki á listann.
Tvær sterkar konur leiða listann og þó að þær báðar hafa brenglaðar hugmynir um ESB þá hafa þeir meginstef Sjálfstæðisflokksins á hreinu.

Lægri skattar og báknið burt.

Þriðja sæti lyktar hinsvegar að einhverskonar kjödæmapoti. Ásmunudur Friðriks er fv bæjarstjóri í Garði og hann fékk nokkur atvkæði með því að lofa að berjast fyrir "sína menn" ásamt því að lofa afskriftir af verðtryggðu lánum án þess að geta þess hvar peningarnir eiga að koma.

hvells


mbl.is Ragnheiður Elín í fyrsta sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Síra Halldór var eina rödd almúgans þarna. Sala Landsvirkjunar og viðhald verðránsins er sem sagt stefnuskráin! Verði ykkur að atkvæðum í vor!

Almenningur (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 17:18

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Halldór er mesti vitleysingurinn þarna.... jafnvel vitlausari heldur en Árni... þá er mikið sagt.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 18:06

3 identicon

Hitler sagði líka "almenningur er heimskur og gleyminn"...

Hrúturinn (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 18:13

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

http://en.wikipedia.org/wiki/Godwin's_law

hv

Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 19:00

5 identicon

Hrúturinn tvíræður sem endranær. Ég veit að sleggjuhvellinn  er taglhnýtingur verðtryggingarpúkans, en er farinn að halda þannig að sá tvíhöfða þurs styðji sölu Landavirkjunar líka!

Almenningur (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 19:02

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hvellurinn stiður sölu LV.

Sleggjan er á öðru máli.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 20:34

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Stjórnmálamenn eiga ekki að koma nálægt fyrirtækjarekstri. Þú sérð stöðuna á OR.

Hún er ekki beisin

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 21:19

8 identicon

Selja LV á hámarksverði er ég hlynntur.

Selja/Gefa LV  á lágmarkverði er ég á móti.Því miður segir sagan að svo verði raunin.

sleggjan (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 08:50

9 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Varðandi sölu LV þá heyrði ég viðtal um daginn við einhvern sjálfstæðismann, hann taldi að ef LV færi í sölu að þá keyptu lífeyrissjóðir hluta en ríkið héldi eftir hluta. Hlutur sá sem lífeyrissjóðir fengju væri þá þannig að ríkið ætti forkaupsrétt ef hann færi í sölu aftur.

En hvað mun gerast verður tíminn að leiða í ljós. Svo fagna ég þeirri hreinsun sem byrjuð er innan sjálfstæðisflokksins, verður bara til að auka líkurnar á að maður kjósi þá í vor... :)

Með kveðju

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 28.1.2013 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband