Sunnudagur, 27. janúar 2013
Grunnvandinn
Það göfgar manninn að gera gagn. Þú færð sjálfsvirðingu við því að vinna og skila framlagi í samfélaginu.
Til langstíma skapar mikla vanlíðan að vera þyggjandi allt sitt líf.
Til þess að hjálpa Guðrúnu sem mest þó væri heppilegast fyrir borgina að hjálpa henni á vinnumarkaðinn þar sem hún getur öðlagst stolt, sjálfsvirðingu, sjálfstraust og hamingju.
Hærri húsaleigubætur gerir ekki þetta gagn.
hvells
![]() |
Öryrki stefnir Reykjavíkurborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
tekkir tu til sjukomsøgu tessarar konu eda af hverju hun er øryrki,er hun yfirleitt i standi til ad gera neitt,tad er audvelt ad vera med svona fullyrdingar ut i loftid,,tekkirdu hennar medalakakostnad eda hjalpartækja kostnad,NEI ØRUGLEGA EKKI,tessvegna ættirdu hreinlega ad skammast tvin ad skrifa svona um Manneskju sem kanski a ekki einusinni fyrir maat nema hluta manadarins eins og er stadreind um marga øryrkja og eldri einmitt vegna tjofnadar neverandi helferdarstjornar.Ad skrifa um otekta manneskju sem berst vid sjukoma og jafnvel alvarleg fjarhagsvandrædi,a ekki fyrir mat ad auka husaleigubætur ekki hjalpi lysir mjøg mikilli vankunnattu a tvi sem skrifad er um og ætla nu ad vona ad svona seu Islendigar ekki alment innrættir.
Thorsteinn Thorsteinsson (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 13:15
Mikið er það nú sorglegt að lesa hjá þessum "tveimur efasemdarmönnum með skoðanir" eins og þeir kalla sig að fólk þurfi að vera á vinnumarkaði til að "öðlagst stolt, sjálfsvirðingu, sjálfstraust og hamingju". Hef ég reyndar heyrt talað í þessum dúr oft áður, t.d. sagði Pétur Blöndal á ráðstefnu hreyfihamlaðs fólks að án vinnu hefði maður ekki hlutverk í lífinu. Þvílík mannfyrirlitning og þröngsýni! Við höfum öll hlutverk í lífinu og fólk á að geta borið höfuð hátt þrátt fyrir atvinnuleysi og/eða örorku.
Að tala og skrifa svona ber keim um litla lífsreynslu, to say the least.
Guðbjörg (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 14:29
Vinna er svo stór partur af okkur lífi að gera vinnuna vel eykur sjálfstraustið þitt og sjálfstraust er lykillin af hamningju.
Þú getur verið að vinna mjög erfiða vinnu allt þitt líf en samt öðlast stollt. Ef þú vinnur vel og gerir þitt besta miðað við þína eigin getur það mun gera þið stolltan af þínum verkum sem eykur þitt sjálfstraust og leiðir til lífshamingju. En ef þú tekur vinnuna af einstaklinginum og gefur honum bætur þá getur þú kannski verið betri stödd fjárhagslega en þú missir það mikilvægasta sem þú átt. Sjálfsvirðinguna.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 14:54
John Allison fór vel yfir þetta í fyrirlestri fyrir CATO.
http://www.youtube.com/watch?v=dGmDSXN9N5Q
Hvet ykkur til að hora á fyrirlesturinn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 14:57
Truir tu tvi sjalfur ad folk bara lati setja sig a ørorku eda se sett a ørorku gegn vilja synum??? og jafnvel myssi 50-60% af synum tekjum???sammala ad tad tarf ad breita kerfinu tannig ad fokusin verdi a hvad getur folk i stadin fyrir hvad getur tad ekki,en tegar tad er sagt ta eru øryrkjar (teir eru ju reindar lika folk)jafn olikir og adrir tegnar tessa samfelags,og ekki allir hafa møguleika a ad gera neitt,a ta bara ad afskrifa ta med einu hnakaskoti eda????
Tad mun altaf fynnast folk sem annadhvort vegna veikinda eda slysa lenda a ørorku og tvi er mikilvægt ad tessu folki se gert møgulegt ad lifa mansæmandi lifi.120,000 hefur kona sem eg tekki til a manudi ta a eftir ad borga husaleigu medul og ønnur utgjøld,ekki peningar fyrir mat tegar manudirin er halfnadur,tetta er kona sem var i agætis tekjum veiktiskt ad olæknandi sjukdomi og er stort sed hjalparlaus i dag ,hvernig ætlar tu ad setja tessa konu a vinnumarkad???.Alt i lægi ad herda krøfur en tær verda lika ad vera raunhæfar
Thorsteinn Thorsteinsson (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 15:07
Ég hef aldrei talað um það að þa eigi að afskrifa fólk.
Einsog eg bendi á í færslunni hér á ofan þá á að hjálpa fólki. Þá sérstaklega að hjálpa fólki í að hjálpa sér sjálft.
Hið raunverulegu lífsgæði er sjálfsvirðing og sjálfstraust vegna þess að þeir þættir eru lykillinn að hamingju.
Ég er á því að það á ekki að svifta fólk hamingju og gefa þeim pening í staðinn heldur á að hjálpa fólki í að ná sínum markmiðum og sínum draumum miðað við getur þeirra. Hvort þeir eru 10 eða uppí 90% öryrkjar.
Ég er ekki á því máli að það á að afskrifa fólk. Miðað við þinn málfluting Thorsteinn þá telur þú að það eigi að afskrifa fólk með því að hjálpa þeim ekki. Stimpla fólk öryrkjar og henda þeim á bætur er ekki lykillinn að hamingju.
Hvort sem fólk glímir við geðræn vandamál, er lamað fyrir neðan háls eða hreifihamlað... þau öll eiga rétt á því að við sem fólk hjálpum þeim á vinnumarkað og virkjum þeirra hæfileika.
Stephen Hawking sem dæmi ( http://www.youtube.com/watch?v=dGmDSXN9N5Q) Hann er talinn gáfaðasti maður í heimi. Ef hann væri á Íslandi þá mundi fólk einsog þið afskrifa hann sem 90% öryrki, gefa honum bætur og með því svipta honum sjálfsvirðingu og möguleika á hamingju.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 15:31
http://en.wikipedia.org/wiki/Stephen_Hawking
átti að vera linkurinn ekki youtube mynbanið
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 15:31
http://en.wikipedia.org/wiki/Stephen_Hawking
þetta átti að vera linkurinn
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 15:42
Agalegt ad lesa um svona sleggjudoma! Jæja en skitt med thad, eg fæ a tilfinninguna ad eg se ad lesa skrif eftir 14 ara ungling sem med frekjukostum fær allt sem hann vill og finnst ad hann viti allt betur en adrir sem ferdast med honum og thad eru of margir svona unglingar i politik i dag thvi midur. Ef thu hefur aldrei unnid med folk, sjuka,eldri, fattlada eda sjalf(ur) ordid fyrir bardinu a sjukdomum af tha ollu tagi n.b. ertu varla i standi til ad dæma hvad er best fyrir vidkomandi. Timabilid fra thvi thu veikist og kannski færd thad adeins betra svo thu getir ymislegt sem thu gast ekki medan thu varst veikur getur verid langt og strangt og thad er akkurat thar sem hjalpin er mest naudsynleg!!! Thu getur lett lif thessa folks med ad tryggja thvi goda ummonnun og studning og sja til thess ad thad eigi i sig og a, og sja til thess ad thad thurfi ekki ad fa depression vegna fjarhagslegs 'oryggis, thad hangir nefninlega saman a ALLAN mata. Folk nær ser sidur a strik ef ad ofan i veikindi koma fjarhagslegar threngingar og thad eru margar rannsoknir sem syna thad og sanna!! Ef nu vidkomandi a einhverjum timamotum fær starfsgetuna sina thott ekki væri nema ad hluta, eru lika reglur sem gera thvi kleift ad fara ut a vinnumarkadinn aftur ef thad tha finnst eitthvad fyrir thessa einstaklinga ad gera nb!! I atvinnuleysi og kreppuastandi er thvi midur fatt um fina drætti fyrir oryrkja, atvinnurekendur rada frekar fullfrikst folk i vinnu, og thad er bara svoleidis, sama hvad thu roflar! En moguleikinn er tharna f. oryrkja og their eru lika margir sem vinna sma vid hlidina a sinum sjukdomi taktu eftir! En umhverfid verdur ad vera i stakk buid til ad taka a moti thessu folki. Ekki bætir thad astandid hja veikum einstaklingum ad eiga ekki fyrir naudthurftum og getur a endanum gefid gedræna kvilla sem svo orsaka ad vidkomandi kemst illa eda aldrei upp a lappirnar.
Gudrun Berg (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 16:09
Ég hef unnið í fjölmörg ár í sambýli með fötlluðum bæði í RVK og útá landi.
Það er undarlegt að sjá þig skrifa agalega "sleggjudóma" og byrjar svo þínu kommenti að draga mig í dilka og lýsa mér þrátt fyrir að hafa ekki hugmynd um mína ævi eða fyrri störf.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 16:20
Greinilega litid lært thar, thvi skrifar thu tha ekki undir nafni, thvi ertu i felum med thinar sleggjur? Reyndu ad sja hlutina i samhengi og hvernig farid er med oryrkja og eldri, svona sleggjudomar sem thu slærd fram eru ther til skammar og syna eda gefa ekki retta mynd af astandinu sem rikir! Audvitad mun thad hjalpa Gudrunu ad eiga meiri afgang af sinni litlu ororku og jafnvel gefa henni moguleika a ad komast ut ur husi og evt. til ad fa letta vinnu, kannski a hun ekki fyrir stræto, eda rafmangshjolastol hvur veit!?!
Gudrun Berg (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 16:34
Höfum það á hreinu. Þú veist ekkert betur en ég um hennar hagi.
Þú talar af algerri vanþekkingu og þú misskilur boðskap minn í öllum meginatriðum.
Ef ég dreg þetta saman fyrir þig þá er miklu fyrir samfélagið allt að hjálpa fólki að hjálpa sér sjálft heldur en að gefa þeim bætur útí það óendanlega.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 16:45
Langt i fra ad eg vilji afskrifa folk tvert a moti,er mjøg hlintur tvi ad meira verdi einblint a hvad folk getur en ekki getur,eins og eg skrifadi adur en tu virdist ekki hafa lesid,aftur a moti fynst mer ad folk sem ekki getur stundad vinnu ad neinu marki og kanski eingu eigi rett a ad i tad mynsta ad geta lyfad an fjarahags ahyggja og sveingdar tvi tad er tad sem margir standa frammi fyrir i dag,ad margir øryrkja og eldri fa ekki mat nema hluta ur manudinum og tad er ad miklu leiti ad takka sviknum lofordum nuverandi stjornvalda:Hvar er uppstokkunin sem Johanna lofadi a kerfin iog atti einmitt ad vera i ta att sem tu bendir a 2008???? og atti ad koma i framkvæmd 2009,hvar er breytingin a skerdingunum sem atti ad draga til baka a syddasta ari?????
Þorsteinn J Þorsteinsson, 27.1.2013 kl. 21:30
Tar sem tu ju ekki veist neitt um tessa konu Gudrunu eins og tu shjalfur seigir her ofar a syduni,hvernig veist tu ta ad hun gæti stundad einhverja vinnu,tu veist ekki einusinni hvada sjukdomsgreinigu manneskjan hefur???
Þorsteinn J Þorsteinsson, 27.1.2013 kl. 21:32
En eiginlega fynst mer ekki hægt ad komast mikid leingra nydur i skitin,en tad ad skrifa nafnlaust,tad hefur nu aldrei flokkast undir mikla stormensku ad tora ekki einu sinni ad standa vid eigin ord undir rettu nafni,en seigir natturulega margt um peronuna og malflutningin
Þorsteinn J Þorsteinsson, 27.1.2013 kl. 21:48
Manneskja sem getur staðið í málaferlum við Reykjavíkurborg ætti að geta stundað vinnu.
Ég er í þeim hópi sem trúir á einstaklinginn. Að virkja okkur öll í samfélaginu leiðir til betra lífs og betri lífsgæði.
Það á ekki að gera fólk að bótaþegum heldur virkja það til árangurs. Það eru til nóg af fyrirmyndum hér á landi. Fólk sem gefst ekki upp þrátt fyrir fötlun.
Sem dæmi Freyju Haraldsdóttir fv stjórnlagaráðs fulltrúi og núverandi framkvæmdastjóri NPA miðstöðvarinnar.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 21:50
Nu er tad ju ØBI sem fer med tetta mal a hennar vegum???
Ertu virkilega ad seigja ad adeins teir sem eru heilbrygdir a sal og likama eda geta stundad vinnu i einhverju mæli eigi rett a ad nota ser Islenskt rettarkerfi????
nu skil eg betur og betur af hverju tu ekki kemur fram undir nafni,
Þorsteinn J Þorsteinsson, 27.1.2013 kl. 22:09
Það var alls ekki sem ég sagði.
En það er vel þekkt taktík að snúa útur orðum mótaðila í rökræðum. Lágkúruleg taktík en vel þekkt.
Það er mín sannfæring að manneskja sem hefur hugvit og getu í að standa í málaferli (í gegnum ÖBI) sé með ákveðin manneskja með réttlætiskennd og lætur ekki vaða yfir sig heldur stendur í lappirnar og spirnir á móti.
Þannig manneskja er góður mannauður og ég vona að hún getur einhvertímann fengið hjálp til þess að komast á vinnumarkaðinn eða í nám til þess að virkja þennan mannauð.
Við vitum hvorugir hvernig ástand er á þessari konu. Ég held að hún er skörp kona með þykka skráp en þú heldur að hún sé einhver aumingi sem þarf að lifa á örðum allt sitt líf.
Það er munurinn á mér og þér.
Ég hef meiri trú á einstaklingnum.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 22:32
Tu skrifadir ad kona sem gæti sott mal gegn reykjavikur borg ætti eftir tinni meiningu ad geta stundad vinnu ?????
Hvernig er hægt ad snua ut ur tvi,tu getur ekki bara sett alla øryrkja undir sama hatt alveg eins og ekki er hægt a etja alla Islendinga undir sama hatt,eda fullyrt ad eynstaklingur sem fer i mal i rettarkerfi geti af teirri astædu stundad vinnu tad hanir einganveigin saman
Ef tu nu ferd i gegnum tin eigin skrif ta ertu ad skrifa i alt ødrum toni nu en i upphafi,audvitad vonast allir eda all flestir eftir tvi ad geta unnid a einn eda annan hatt eg er td mjøg fylgjandi tvi ad her verdi komid a svipudu kerfi og i DK tar sem einblint er a gertu enstaklingsins,en ekki vanmatt,og at yrdu skøbud størf tar sem rikid greiddi mysmunurin a vinnugetu og svo launum fyrir 40 tima vinnuviku(skånejob),tad held eg myndi spara storar upphædir bædi i ørorkulifeyri medalakostnad en ekki mynst gefa mørgu folki møguleka a ad vidhalda sjalfstrausti en tad kostar lika ad stjornvøld verda ad fara ad gera eithvad i øllum teim lofordum sem taug eru ad gefa ar eftir ar og aldrei halda.
Tad tarf natturulega lika ad eynfalda kerfid tvi eins og tad er i dag ta skilur hvorki sa sem mottekur Lifeyrir eda sa sem a ad vinna vid tetta ordid kerfid tvi tad er svo flokid ordid.tad verdur lika ad vidurkenna ad tad eru ekki allir sem nokkurntiman koma aftur a vinnumarkad og svo audvitad teir sem eru med medfædda galla sem eru svo storir ad vinnumaarkadurin er utilokadur
Tad var reindar alt klart og tessar breitingar attu ad koma i afaunguum fra 2009 en ekkert er sked,skyrsla nefndar um tessi mal liggur enta og safnar riki tratt fyrir loford um annad.
Thorsteinn Thorsteinsson (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 00:12
Þetta innlegg hér er að virðist rítað af vanþekkingu, þar sem enginn veit hvar og hvenær sá hinn sami tapar heilsu, hvort sem er vegna sjúkdóma eða slysa.
Sú er þetta ritar lenti í slysi og vildi sannarlega hafa fengið vinnugetu að nýju en það hefur ekki tekist.
Ég er ekki ein í þeim sporum.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.1.2013 kl. 00:34
Það eru nú margir öryrkjar sem hafa ekki kost á því að fara aftur á vinnumarkað það sem eftir er að lífinu, Gigtsjúklingar til dæmis og margir fleirri hreyfihömlunarsjúkdómar og kvalafullir sjúkdómar.
Þetta er fólk sem þarf allt sitt líf að stóla á bætur og framlög, styrki og úrbót. Þau þrufa, og neyðast til að lífa á skítalaunum og geta aldrei gert neitt til að bæta tekjurnar, Við hin getum fengið okkur auka vinnu eða vinna lengur, þessi lúxus er ekki í boði fyrir langtíma öryrkja.
Ég get sko sagt þér að engin öryrki kemst lífs af án þess að hafa sérstakar húsaleigubætur, nema kannski að sleppa því að borða.
Það eru til sjálfstraustir öryrkar sem lifa með sína kvilla með sæmd þrátt fyrir stöðuga fordóma og vanþekkingu frá hinum og þessum aðilum í þjóðfélaginu.
Markús Ómarsson (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 01:47
Ég er sammála ykkur um að Hvells veit ekkert hvað hann er að tala um, það er ekki nóg að vera bílstjóri fyrir fatlaða til að vita eitthvað um baráttu öryrkja til að draga fram lífið. það að lenda í slysi og vera kippt út af vinnumarkaði er miklu meira en að þurfa að hætta að vinna kannski með svo svo miklar fjárskuldbindingar,álagið sem þá tekur við er nánast ofurmannlegt og alveg óskiljanlegt að nokkur skuli þurfa að fara í gegn um allt það ferli sem þá tekur við,það gleymist nefnilega oft að það fólk sem lendir í svona aðstæðum þarf að glíma við andlegu hliðina líka því það er ekki nóg með að verða allt í einu einangraður heima alla daga heldur er mjög erfitt að mæta þeirri niðurlægingu sem fólk finnur fyrir í þjóðfélaginu, eitthvað á þessa leið:
A ha ert þú ein/einn af þeim sem notar kerfið.
Svona hugsunarháttur er alsendis óásættanlegur og hverjum manni til vansa.
Sandy, 28.1.2013 kl. 06:08
Stephen Hawking er bundinn við hjólastjól og þarf að tala í gegnum tölvu.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2013 kl. 08:31
´´Hvells´´ þú átt erfitt,ég finn til með þér,og þú þarft ekki að skammast þín að leita þér hjálpar,gangi þér vel.
Númi (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 17:19
Að bera sama Stephen Hawking with almenna öryrkja sýnir þröngsýni þína og heimsku mjög vel.
Það er ekki hægt að rökræða við svona fólk.
Markús Ómarsson (IP-tala skráð) 29.1.2013 kl. 01:03
Jæja,svo þú þekkir mig væntanlega líka,eina og aðra öryrkja! Gott að þú þekkir mig,en þig þekki ég ekki,það er alveg á hreinu. Flest af því fólki,sem ég þekki felur sig ekki á bakvið eitthvað "gælunafn",en kemur til dyranna eins og það er.Ég er þá væntanlega a bara bara einn af vesalingunum í þinni bók....nenni ekki að vinna og svo framvegis...En...ég sé að ég er er betur menntuð en þessi Hvellur þinn...ég get stafað upp á íslensku skammarlaust,meira en hægt er að segja um þig vinur/vina/það....Gerðu nú sjálfum/sjálfri þér greiða og farðu á stafsetningarnámskeið áður en þú nauðgar móðurmálinu meira,þetta er komið nóg! Og Guð hjálpi þér ef þú veikist og yrðir jafnvel öryrki,því að ekki gera stjórnvöld það.....alveg á hreinu! Og hundskastu til að hafa allavega "balls" til að koma fram undir nafni!!!!!! Þvílík hetja!!!
Ásta E.Oddgeirsdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2013 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.