Laugardagur, 26. janúar 2013
Stærsta auðlind Ísland er hugvitið
Alltaf gaman að lesa jákvæðar fréttir.
Ég vill hrósa HR fyrir því að gjörbylta tækninámi á Íslandi. Þeir hafa tekið frumkvæmi í að mennta verkfræinga og tölvunafræðinga á heimsmælikvarða. Þetta er menntun framtíarinnar og er ávísun á verðmætasköpun á Íslandi.
Ég vill óska öllum kandídátum til hamingju með árangurinn.
hvells
![]() |
HR brautskráir 184 kandídata |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.